Besta mús / lyklaborð í dag?
-
Output
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Besta mús / lyklaborð í dag?
Halló vaktarar!
Nú þegar mx518 og logitech lyklaborðið mitt er orðin afskaplega slöpp. Þá er komin tími á smá uppfærslu.
Ég er nú að pæla í Razer blackwidow: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2040
Og hef enga hugmynd með mús. Þannig ég spyr aðra spurningu, Þráðlaus vs ekki þráðlaus? Og hvaða mús mælið þið með?
Nú þegar mx518 og logitech lyklaborðið mitt er orðin afskaplega slöpp. Þá er komin tími á smá uppfærslu.
Ég er nú að pæla í Razer blackwidow: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2040
Og hef enga hugmynd með mús. Þannig ég spyr aðra spurningu, Þráðlaus vs ekki þráðlaus? Og hvaða mús mælið þið með?
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Ef þú ætlar að nota þetta við borðtölvuna þína þá sé ég engann tilgang í því að vera með þráðlausa mús. Annars mæli ég með Razer Mamba Elite eða Imperator.
Ef þú ferð í Mömbuna þá ræður þú hvort þú viljir hafa hana þráðlausa eða ekki
, þá er það vandamál leyst
.
Mamba : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2107
Ef þú ferð í Mömbuna þá ræður þú hvort þú viljir hafa hana þráðlausa eða ekki
Mamba : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2107
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Mekanísk lyklaborð eru algjörlega málið í dag.
Ætla sjálfur líklega að skella mér á BlackWidow á næstunni.
Ætla sjálfur líklega að skella mér á BlackWidow á næstunni.
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Klárlega Mamba og Black Widow, flott Razer combo 
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Output
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Takk fyrir svörin!
Held að málið er að fá sér Blackwidow og Razer Mamba.
Finnst mjög kúl að þú getur notað Mamba þráðlausa og með snúra. Skelli mér örugglega í þetta í vikuni
Held að málið er að fá sér Blackwidow og Razer Mamba.
Finnst mjög kúl að þú getur notað Mamba þráðlausa og með snúra. Skelli mér örugglega í þetta í vikuni
-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
G400 og Gigabyte Aivia K8100, mjög flott og þæginlegt að mínumati fyrir peninginn. G400 músin er ógeðslega mikil snilld.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2424
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Logitech G510, Og Logitech G400 færð ekki betra setup í dag! 
http://tl.is/vara/20309
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28277
og já Black Widow, er Fáranlega hávært og ekki með ljósum :þ

http://tl.is/vara/20309
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28277
og já Black Widow, er Fáranlega hávært og ekki með ljósum :þ
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Output
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Black skrifaði:Logitech G510, Og Logitech G400 færð ekki betra setup í dag!
http://tl.is/vara/20309
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28277
og já Black Widow, er Fáranlega hávært og ekki með ljósum :þ
Finnst bara svo pointless að upgrade-a frá mx518 í g400 (Því það er svo lítill munur á þeim)
Og miðað við það sem ég er búin að lesa þá er blackwidow mikið betri en g510
Dno samt
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Ég er mjög hrifinn af Black Widow, eða bara yfir höfuð af mekanískum lyklaborðum, en ég myndi sjálfur halda mig í MX518, besta mús sem ég hef nokkurntíman átt.
-
Senko
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Output skrifaði:Finnst bara svo pointless að upgrade-a frá mx518 í g400 (Því það er svo lítill munur á þeim)
Og miðað við það sem ég er búin að lesa þá er blackwidow mikið betri en g510
Dno samt
Yfirleitt vill madur mus sem var svipud og su sem madur notadi i X ar, annars er eg mikill logitech musa madur og nota sjalfur G500
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Mekanísk lyklaborð
W00t???
En afhverju viltu eitthvað vera að skipta um mús? mx-518 er top mús og ég sé enga ástæðu fyrir þig til að vera að fá þér eitthvað annað
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
littli-Jake skrifaði:Mekanísk lyklaborð
W00t???
En afhverju viltu eitthvað vera að skipta um mús? mx-518 er top mús og ég sé enga ástæðu fyrir þig til að vera að fá þér eitthvað annað
Ef þú veist ekki hvað mekanískt lyklaborð er þá er þetta mjög góður þráður : http://www.overclock.net/keyboards/4917 ... guide.html
-
Output
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Þannig að sleppa að kaupa nýja mús? Finnst mx518 alveg fín, Hún er barða orðin svö gömul þannig ég giskaði að hún væri ekki best í dag 
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Output skrifaði:Þannig að sleppa að kaupa nýja mús? Finnst mx518 alveg fín, Hún er barða orðin svö gömul þannig ég giskaði að hún væri ekki best í dag
Besta músin er sú sem ÞÉR finnst vera best fyrir ÞIG.
Ég keypti G9 fyrir löngu síðan og eftir heilmikla notkun er ég ekki enn búinn að venjast henni. Átti fyrir Microsoft Intellimouse í sennilega 5-6 ár og var besta músin, bæði í leikina og venjulega vinnslu. G9 er bara einsog múrsteinn í höndunum miðað við gömlu MS músina.
Mjög erfitt að finna mús við hæfi í dag. Er búinn að fara í nokkrar verslanir nú þegar, finn ekkert.
Ég er reyndar orðinn áhugasamur um mechanísk lyklaborð eftir þennan þráð. Spurning hvort maður skoði þetta.
*-*
-
Output
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
appel skrifaði:Output skrifaði:Þannig að sleppa að kaupa nýja mús? Finnst mx518 alveg fín, Hún er barða orðin svö gömul þannig ég giskaði að hún væri ekki best í dag
Besta músin er sú sem ÞÉR finnst vera best fyrir ÞIG.
Ég keypti G9 fyrir löngu síðan og eftir heilmikla notkun er ég ekki enn búinn að venjast henni. Átti fyrir Microsoft Intellimouse í sennilega 5-6 ár og var besta músin, bæði í leikina og venjulega vinnslu. G9 er bara einsog múrsteinn í höndunum miðað við gömlu MS músina.
Mjög erfitt að finna mús við hæfi í dag. Er búinn að fara í nokkrar verslanir nú þegar, finn ekkert.
Ég er reyndar orðinn áhugasamur um mechanísk lyklaborð eftir þennan þráð. Spurning hvort maður skoði þetta.
Reyndar, held að málið er að fara og skoða músir þarna og prófa þær.
Takk fyrir hjálpina!
-
blackanese
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Output
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
blackanese skrifaði:þetta hérna er heitasta lyklaborðið í dag
Do want!
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Mekanísk lyklaborð eru mjög þægileg. Hef átt nokkur í gegnum ævina.
Annars er ég pínu sveittur yfir þessu hér : http://www.corsair.com/vengeance-k60-pe ... board.html
Tölvulistinn er sá eini sem er með þetta listað á síðunni hjá sér. Ég kem til með að kaupa eitt sett um leið og það lendir.
*hint hint* Tölvutækni.
Annars er ég pínu sveittur yfir þessu hér : http://www.corsair.com/vengeance-k60-pe ... board.html
Tölvulistinn er sá eini sem er með þetta listað á síðunni hjá sér. Ég kem til með að kaupa eitt sett um leið og það lendir.
*hint hint* Tölvutækni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
blackanese
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
http://www.wasdkeyboards.com/index.php/ er málið ef þú ert tilbúinn að eyða aðeins meira,þeir eru ekki komnir með ISO layoutið(kemur í des/jan).
maður getur endalaust leikið sér í þessum custom keyboard designer, ég bara get ekki ákveðið mig
maður getur endalaust leikið sér í þessum custom keyboard designer, ég bara get ekki ákveðið mig
-
schaferman
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
en er einhver búð hér sem selur mús sem BARA með þessum venjulegu tökkum sem sagt hægri+vinsti+skroll en er með hátt dpi,,, er að spá fyrir myndvinnsluna
http://kristalmynd.weebly.com/
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Besta mús / lyklaborð í dag?
Þekki ekki nein af þessum lyklaborðum sem er verið að tala um hérna f. ofan af eigin reynslu en engin af þeim eru með ergonomic layout svo ég get ekki mælt með neinum af þeim.
Eftir að ég fór yfir í ergonomic borð er ekki nokkur möguleiki á því að ég fari aftur í e-ð annað. Skrifa hraðar og hendurnar liggja mikið náttúrulegri á borðinu.
Eftir að ég fór yfir í ergonomic borð er ekki nokkur möguleiki á því að ég fari aftur í e-ð annað. Skrifa hraðar og hendurnar liggja mikið náttúrulegri á borðinu.
