Síða 1 af 1
Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 00:00
af littli-Jake
Vinur minn er að fara að setja sér saman leikjatölvu og mundi vilja fá uppástungur. Þetta væri leikjavél frá A til Ö
Svona 180K er viðmiðið og í því mundi þurfa að vera skjár en ekki turnkassa.
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 02:02
af Frost
littli-Jake skrifaði:Vinur minn er að fara að setja sér saman leikjatölvu og mundi vilja fá uppástungur. Þetta væri leikjavél frá A til Ö
Svona 180K er viðmiðið og í því mundi þurfa að vera skjár en ekki turn.

Eða er ég bara með eitthverja vitleysu?
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 02:05
af ScareCrow
Hann er væntanlega að tala um turnkassa.
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 02:12
af Kristján
semsagt vantar:
íhluti í kassann og skjá.
Fyrsta lagi:
hvaða kassa er hann með, verður að fá að vita með pláss og annað.
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 04:04
af Klaufi
2500k, 8gig, 560Ti, 850W corsair og Samsung P2450 - skothelt?
Ætti að passa inn í price-cappið.
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 05:31
af chaplin
Klaufi skrifaði:2500k, 8gig, 560Ti, 850W corsair og Samsung P2450 - skothelt?
Ætti að passa inn í price-cappið.
x2, GTX560Ti eða HD6950
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 11:49
af littli-Jake
Kristján skrifaði:semsagt vantar:
íhluti í kassann og skjá.
Fyrsta lagi:
hvaða kassa er hann með, verður að fá að vita með pláss og annað.
Good point. Það eru tveir gamli mid kassar í boði Spurning um að mæla bara. Hvað er 560/6950 að þurfa mikið pláss?
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 11:52
af littli-Jake
Klaufi skrifaði:2500k, 8gig, 560Ti, 850W corsair og Samsung P2450 - skothelt?
Ætti að passa inn í price-cappið.
Þú gmleimdir móðurborð
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 13:13
af Klaufi
littli-Jake skrifaði:Þú gmleimdir móðurborð
Uppástunga bara, vantaði móðurborð, SSD og örgjörvakælingu inn í þetta ef út í það er farið.
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 13:40
af mundivalur
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Sun 09. Okt 2011 23:11
af kjarribesti
Ég borða banana
1000th comment : D
Re: Uppfærsla fyrir 180K
Sent: Mán 10. Okt 2011 00:31
af littli-Jake
Smoth að bensa á móðurborð sem stiður bara CrossFire og svo Nvidia skjákort
