Síða 1 af 1
Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 17:17
af k0fuz
Sælir vaktarar, er að leita af skjá á u.þ.b. 50 þús og á að vera 24". Hann verður notaður í leiki og almenna notkun.
Er með þessa tvo sem ég hef verið að pæla í:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761og
http://www.samsungsetrid.is/vorur/191/Hvorum mæliði með? Megið endilega benda mér líka á aðra skjái ef það eru einhverjir betri fyrir þennan pening.
kv. k0fuzinn

Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 17:23
af HelgzeN
Er 8ms gott í leiki ?
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 17:25
af MatroX
HelgzeN skrifaði:Er 8ms gott í leiki ?
nei.
Reyndu að finna skjá með minna en 2ms.
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 17:26
af Victordp
MatroX skrifaði:HelgzeN skrifaði:Er 8ms gott í leiki ?
nei.
Reyndu að finna skjá með minna en 2ms.
Samsung skjárinn er 2ms
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 17:28
af MatroX
Victordp skrifaði:MatroX skrifaði:HelgzeN skrifaði:Er 8ms gott í leiki ?
nei.
Reyndu að finna skjá með minna en 2ms.
Samsung skjárinn er 2ms
jamm en ég tæki samt þennan:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 17:33
af hsm
Sammála þessu, ég fékk svona skjá fyrir dóttir mína og gæti ekki verið ánægðari fyrir hennar hönd

þ.e.a.s með skjáinn.
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 18:08
af Storm
það eru nokkrir starfsmenn í tölvutek búnir að fá sér BL2400 og miða við 2ms GTG TN skjáina sína og sjá engan mun í leikjunum, þetta snýst ekki allt um ms. Mæli með að grandskoða skjáina áður en þú kaupir, einnig snilldar fótur á benq skjánum. 100% pixla ábyrgð, ef þú ert ósáttur þá skilaru bara (þarft að fara vel með vöruna pakkningarnar ofc)
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 18:14
af MatroX
Storm skrifaði:það eru nokkrir starfsmenn í tölvutek búnir að fá sér BL2400 og miða við 2ms GTG TN skjáina sína og sjá engan mun í leikjunum, þetta snýst ekki allt um ms. Mæli með að grandskoða skjáina áður en þú kaupir, einnig snilldar fótur á benq skjánum. 100% pixla ábyrgð, ef þú ert ósáttur þá skilaru bara (þarft að fara vel með vöruna pakkningarnar ofc)
já en þið eruð ekki að bjóða upp á þetta
3ja ára ábyrgð til einstaklinga og fyrirtækja
Ábyrgð á dauðum pixlum út ábyrgðartímann!
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 18:42
af Storm
MatroX skrifaði:Storm skrifaði:það eru nokkrir starfsmenn í tölvutek búnir að fá sér BL2400 og miða við 2ms GTG TN skjáina sína og sjá engan mun í leikjunum, þetta snýst ekki allt um ms. Mæli með að grandskoða skjáina áður en þú kaupir, einnig snilldar fótur á benq skjánum. 100% pixla ábyrgð, ef þú ert ósáttur þá skilaru bara (þarft að fara vel með vöruna pakkningarnar ofc)
já en þið eruð ekki að bjóða upp á þetta
3ja ára ábyrgð til einstaklinga og fyrirtækja
Ábyrgð á dauðum pixlum út ábyrgðartímann!
Í tölvutek er tveggja ára ábyrgð til einstaklinga og eitt ár til fyrirtækja, þetta á við öll raftæki sem við bjóðum upp á. Við bjóðum upp á auka ár í ábyrgð ef viðskiptavinur vill lengja ábyrgðina.
100% pixla ábyrgð, sama hvar hann kemur upp.
Ég hvet alltaf alla að skoða skjái fyrir framan sig en ekki bara skoða spekka.
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 18:55
af mind
Auglýstur ms svartími á skjám hefur tilturlega lítið að gera með endanlegan svartíma.
Sem dæmi þá er XL2410T talinn með þeim hraðari og hefur auglýstan 2 ms svartíma, sem er svosem rétt að því leiti að panelið svarar á þeim tíma en það er ekki heildarsvartíminn skjásins sem er að meðaltali 5.6, sem er ótrúlega gott miðað við flesta skjá en í þeim stillingum verða litir mjög langt frá raunlitum.

En til að vita hvort skjár hefur vissan svartíma þarftu eiginlega myndavél með góðum shutter hraða og eitthvað forrit sem telur tíma í ms á skjáinn.
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 20:29
af hsm
Storm skrifaði:
100% pixla ábyrgð, sama hvar hann kemur upp.
Ég hvet alltaf alla að skoða skjái fyrir framan sig en ekki bara skoða spekka.
Já en það er bara 100% pixla ábyrgð í 14 daga frá kaupdegi í Tölvutek samanber 1.095 daga hjá Tölvutækni sem er rúmlega 78 sinnum lengri ábyrgð á pixlum.
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 22:33
af Storm
hsm skrifaði:Storm skrifaði:
100% pixla ábyrgð, sama hvar hann kemur upp.
Ég hvet alltaf alla að skoða skjái fyrir framan sig en ekki bara skoða spekka.
Já en það er bara 100% pixla ábyrgð í 14 daga frá kaupdegi í Tölvutek samanber 1.095 daga hjá Tölvutækni sem er rúmlega 78 sinnum lengri ábyrgð á pixlum.
Í það næstum heila ár sem ég hef unnið í tölvuteki hefur aldrei komið sú staða upp að mínu viti að pixel hafi dáið eftir 14 daga í benq skjá seldan af okkur.
Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 22:42
af hsm
Storm skrifaði:hsm skrifaði:Storm skrifaði:
100% pixla ábyrgð, sama hvar hann kemur upp.
Ég hvet alltaf alla að skoða skjái fyrir framan sig en ekki bara skoða spekka.
Já en það er bara 100% pixla ábyrgð í 14 daga frá kaupdegi í Tölvutek samanber 1.095 daga hjá Tölvutækni sem er rúmlega 78 sinnum lengri ábyrgð á pixlum.
Í það næstum heila ár sem ég hef unnið í tölvuteki hefur aldrei komið sú staða upp að mínu viti að pixel hafi dáið eftir 14 daga í benq skjá seldan af okkur.
Í þau 23 ár sem ég hef verið með bílpróf þá hef ég aldrei verið valdur að umferðarslysi, en ég ætla samt að nota skynsemina næst þegar ég fer út að aka.

Re: Val á skjá
Sent: Lau 08. Okt 2011 23:21
af Storm
hsm skrifaði:Storm skrifaði:hsm skrifaði:Storm skrifaði:
100% pixla ábyrgð, sama hvar hann kemur upp.
Ég hvet alltaf alla að skoða skjái fyrir framan sig en ekki bara skoða spekka.
Já en það er bara 100% pixla ábyrgð í 14 daga frá kaupdegi í Tölvutek samanber 1.095 daga hjá Tölvutækni sem er rúmlega 78 sinnum lengri ábyrgð á pixlum.
Í það næstum heila ár sem ég hef unnið í tölvuteki hefur aldrei komið sú staða upp að mínu viti að pixel hafi dáið eftir 14 daga í benq skjá seldan af okkur.
Í þau 23 ár sem ég hef verið með bílpróf þá hef ég aldrei verið valdur að umferðarslysi, en ég ætla samt að nota skynsemina næst þegar ég fer út að aka.

Dauður pixel kemur ekki af mannavöldum og ræðst ekki af því hversu varkár maður er.
Afhverju helduru að tölvutækni bjóði upp á 3 ára pixla ábyrgð? Útaf það gerist svo oft innan þriggja ára? Ef svo væri þá myndi samsung ekki vera með neitt sérstakt orðspor. Ég myndi frekar velja skjá sem þyrfti ekki 3 ára pixla ábyrgð.
Ég ætla að detta í bíómynd, ef þið viljið ræða þetta nánar þá endilega mæta niðrí tölvutek og biðja um mig.
Góða nótt!