Síða 1 af 1
Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 22:33
af kjarribesti
Já ég hef verið að hugsa um að fjárfesta í fanzí síma.
Allavega móðir mín er að fara á JF Kennedy flugvöllinn í NY og getur keypt handa mér síma.
Var að hugsa undir 20kallinum sem væri þá hægt að unlocka.
Eitthvað á borð við Iphone? Android? Orange?
Hvað mynduð þið fá ykkur ?
Og er það raunhæft að halda að það sé hægt að kaupa á samning og unlocka ?
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 22:59
af capteinninn
Færð örugglega ekki síma undir 20k sem þig gæti langað í.
iPhone 4 og Galaxy S II kosta báðir 199$ sem gera um 24 þús.
Þetta eru bestu símarnir með iOS eða Android.
Er búinn að vera að reyna að jailbreak-a og unlocka iPhone 4 hjá félaga mínum og það virðist vera smá vesen.
Veit ekki með Android hvernig er að unlocka þá en ég er mjög ánægður með minn Nexus S.
Næstu úber símar eru iPhone 4s og Nexus Prime líklegast
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 23:14
af sakaxxx
hvorki iphone4 né galaxy s2 kosta 199 dollara það fylgir samningur með þeim sem þarf að borga mánaðarlega
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 23:17
af kjarribesti
ókay, þá hvað mynduð þið fá ykkur undir 20k ?
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 23:28
af worghal
kjarribesti skrifaði:ókay, þá hvað mynduð þið fá ykkur undir 20k ?
lítill fugl sagði mér að það væri mikið af nammi þarna, ekki slæmt að eiga nammi upp á 20þ

Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 23:29
af BjarniTS
Nokia 3310<20
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 23:41
af kjarribesti
BjarniTS skrifaði:Nokia 3310<20
Skelli mér á hann
Átti svona NMT

Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fim 06. Okt 2011 23:54
af hauksinick
En að unlock-a samningsbundna síma?..Er það mikið mál eða hægt yfir höfuð?
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fös 07. Okt 2011 00:00
af worghal
hauksinick skrifaði:En að unlock-a samningsbundna síma?..Er það mikið mál eða hægt yfir höfuð?
það er hægt, en þú getur ekki fengið samnings síma nema vera skráður íbúi í usa með húsnæði í usa.
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fös 07. Okt 2011 00:01
af ManiO
hauksinick skrifaði:En að unlock-a samningsbundna síma?..Er það mikið mál eða hægt yfir höfuð?
Fyrst þarf að kaupa hann. Samnings draslið gerir mörgum það mjög erfitt.
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fös 07. Okt 2011 00:04
af hauksinick
Ef ég get reddað mér samningsbundnum síma hingað til landsins. Hver getur þá unlock-að hann fyrir mig?
Og er það alveg 100%?
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fös 07. Okt 2011 00:17
af capteinninn
Held að það sé mun auðveldara að kaupa síma unlocked á meira verði. Galaxy S II kostar um 78000
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fös 07. Okt 2011 00:19
af hauksinick
Mér er sama þó eg þurfi að hafa kannski aðeins fyrir því að fá mun ódýrari síma.
Re: Kaup á JF KENNEDY airport
Sent: Fös 07. Okt 2011 00:21
af MatroX
hauksinick skrifaði:Mér er sama þó eg þurfi að hafa kannski aðeins fyrir því að fá mun ódýrari síma.
hahaha. þú þarft samt alltaf að skrifa undir samning og borga x upphæð á mánuði en líkurnar á því að þú fáir samning án social numbers eða USA korti eru ekki miklar held ég