Síða 1 af 1

custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 19:20
af mercury
Nú á næstu dögum mun ég panta mér alvöru vatnskælingu fyrir örgjörfann "til að byrja með" Þetta verður allt pantað frá Bretlandi og helst allt frá sömu versluninni.
Vill ég hafa þetta allt frekar mikið high end og væri til í að fá ábendingar frá þeim sem einhvað vit hafa á þessu varðandi val á íhlutum.
Það sem ég var að hugsa um er:
cpu block : http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 10477.html
opinn fyrir hugmyndum. fær topp dóma en þetta króm er að skemma lookið ;)
viftur: http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 1301&page= 6 stk af þessum ef það er til annars 3stk 1450rpm og 3stk 1850rpm
radiator: http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 13088.html
eða http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 10251.html
Opinn fyrir hugmyndum.
fittings: http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 1221&page= lofa góðu.
tubes: http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 1221&page= sveigjanlegar og góðar. verð að öllum líkindum með svartar. þar sem það er þemað hjá mér.
reservoir: http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 1221&page= langar í dual bay pump combo en það er uppselt xspc sem ég var að spá í.
opinn fyrir hugmyndum.
pump:http://specialtech.co.uk/spshop/customer/product.php?productid=11170&cat=1221&page= lítið vit á þessu. En þessi lítur ágætlega út.
opinn fyrir hugmyndum.
og svo verður verslað slatta af black sleeve til að klára nýja aflgjafan. En endilega látið í ykkur heyra ef þið hafið einhvað vit á þessu.

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:08
af Einsinn
Skella sér á xspc rasa kittið og skipta um slöngur og fittings ef þú villt compression ? bæði radiatorinn og blockið eru að gera góða hluti reyndar hef ég heyrt að failure rate á pumpunni er doldið slæmt svo að ég persónulega hef verið að skoða þetta hérna kitt

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:13
af MatroX
flottur.

eina sem ég get sett útá að þetta er ekkert spes pumpa.

ég tæki þessa
http://specialtech.co.uk/spshop/customer/Laing-D5-Alphacool-VPP655-T12-Variable-Speed-12V-Pump-for-12-ID-Tube--VPP655-T12-pid-13121.html
1500lph :twisted:

Einsinn skrifaði:Skella sér á xspc rasa kittið og skipta um slöngur og fittings ef þú villt compression ? bæði radiatorinn og blockið eru að gera góða hluti reyndar hef ég heyrt að failure rate á pumpunni er doldið slæmt svo að ég persónulega hef verið að skoða þetta hérna kitt


Mæli líka með þessu.

Edit...

Er möguleiki að þú getir tekið 4metra af
http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 12671.html

Fyrir mig í pöntununni?

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:19
af mercury
tjahh held ég sé með betri block og rad en ég hef séð í nokkru kiti. með pumpuna já er alveg til í að skoða það en ég hef bara ekkert að gera með svona svakalega pumpu í gegnum 1 rad og 1 block :o

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:21
af MatroX
MatroX skrifaði:
Er möguleiki að þú getir tekið 4metra af
http://specialtech.co.uk/spshop/custome ... 12671.html

Fyrir mig í pöntununni?


?

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:23
af mercury
sorry var að skrifa reply þegar þú editaðir. já get gert það ekkert mál en þarftu virkilega 4 metra. hafði hugsað mér að taka 2. líka að spá þar sem þetta fer allt í ferðatöskurnar hjá frúnni.
*EDIT* og ertu ekki með 1/2" slöngur ?

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:28
af MatroX
mercury skrifaði:sorry var að skrifa reply þegar þú editaðir. já get gert það ekkert mál en þarftu virkilega 4 metra. hafði hugsað mér að taka 2. líka að spá þar sem þetta fer allt í ferðatöskurnar hjá frúnni.
*EDIT* og ertu ekki með 1/2" slöngur ?

þú sleppur aldrei með 2 metra. þú villt alltaf kaupa meira en þú þarft með þetta setup sem þú ætlar í þá myndi ég taka 3 metra. ég ætla taka 4 útaf því að ég keypti mér "huge" kassa og ætla setja drain line líka.

en hvernig viltu hafa þetta?
hvenar er hún væntanleg heim?

en já eitt. ekki taka þessar slöngur sem þú linkaðir. þú vilt reyna hafa slöngurnar aðeins minni en barbs. taktu þessar frekar:
http://specialtech.co.uk/spshop/customer/Primochill-PrimoFlex-Pro-LRT-38-ID---58-OD-10-16mm-Tubing--Black-pid-11321.html

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:31
af mercury
kemur heim 24okt. en þarf ég nokkuð að hafa einhverjar áhyggjur af þessu með compression fittings ?

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:34
af MatroX
neibb engar áhyggjur að hafa

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:36
af mercury
hahh var að tala um varðandi að vera með 1/2" á compression fittings í staðin fyrir þær sem þú linkaðir á sem eru btw ekki til eins og er.

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:38
af MatroX
mercury skrifaði:hahh var að tala um varðandi að vera með 1/2" á compression fittings í staðin fyrir þær sem þú linkaðir á sem eru btw ekki til eins og er.

hehe veit. ættir ekki að þurfa að hafa áhyggjur af þessu

Re: custom water cooling kit vantar aðstoð

Sent: Fim 06. Okt 2011 20:39
af mercury
ok besta mál fer í minni stærð ef þetta verður komið in store og skipti um dælu og setti þá sem þú linkaðir á. panta þetta sennilega miðja næstu viku.