Síða 1 af 1

Sjónvarpsflakkarar

Sent: Fim 06. Okt 2011 17:45
af kfc
Ég er að leita mér að góðum sjónvarpsflakkara. Hann þarf að vera Full HD, með HDMI tengi, RGB tengi (Component video) og LAN tengi. Þarf að geta spilað allar mögulegar skrár sem eru í boði í þessum geira.

Er búinn að vera að skoða DViCO TViX HD http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1895 og svo er ég líka spenntur fyrir WD TV Live Hub

Hverju mælið þið með?

Re: Sjónvarpsflakkarar

Sent: Fös 07. Okt 2011 18:47
af kfc
Hafið þið einga skoðun á þessu?

Re: Sjónvarpsflakkarar

Sent: Fös 07. Okt 2011 18:49
af REX
TViX spilarinn sem þú linkar á er frábær. Skelltu þér á hann.

Re: Sjónvarpsflakkarar

Sent: Sun 09. Okt 2011 16:26
af kfc
Hafa menn einhverja reynslu af "Mede8er MED500X2" ?
http://nordar.is/content/show/type/stat ... roup_id/28

Re: Sjónvarpsflakkarar

Sent: Sun 09. Okt 2011 16:45
af audiophile
kfc skrifaði:Hafa menn einhverja reynslu af "Mede8er MED500X2" ?
http://nordar.is/content/show/type/stat ... roup_id/28


Lúkkar vel. Væri líka til í álit á þessum.