Síða 1 af 1

BF3 killer ?

Sent: Fim 06. Okt 2011 01:01
af oskar9
Sælir vaktarar, ég er að raða saman vél fyrir félaga minn sem ætlar að spila BF3 grimmt þegar hann dettur í hús.

Það sem ég er kominn með So far:

2600K intel
120Gb SSD, líklega Mushkin eða Crucial ( hvað mynduð þið taka)
tvö GTX 570 keyrð í SLI
8Gb af minni, (hvaða minni mælið þið með, Corsair Dominator eða Vengence lúkka ágætlega)
Gigabyte P67A-UD4-B3

Einnig er hann með einhvern 900watta PS frá coolermaster, væri ekki gáfulegt að uppfæra í einhvern sverari t.d corsair 1200W

þetta er svona rough sketch og um að gera að menn dæli inn hugmyndum, enda snýst allt um að fá mestu vélina fyrir besta verðið

Takk kærlega :happy

Re: BF3 killer ?

Sent: Fim 06. Okt 2011 01:17
af Kristján
solid.

spurning með eitt 580 frekar svo fá sér annað 580

Re: BF3 killer ?

Sent: Fim 06. Okt 2011 08:27
af Eiiki
Eins og Kristján segir þá myndi ég frekar taka eitt gtx 580 kort og svo seinna meir þegar peningur gefst að kaupa þá annað og henda því í SLI, þau overclockast betur og skila því talsvert betra performance. Þessi pakki er annars nokkuð solid, 900W ættu að nægja fyrir tvö 580 kort en spurning hvort hann ætti að uppfæra í 1200. Svo myndi ég taka Mushkin Chronos :happy