Dokka fyrir 2 HDD sem styður RAID?
Sent: Mið 05. Okt 2011 23:06
Sælir vaktarar. Vitið þið hvort það sé seld einhverstaðar dokka hérna heima sem styður 2 HDD og raid á sama tíma? Ég veit að Tölvutek selur Thermaltek dokku fyrir 2 HDD en hún styður ekki RAID.
Zalman framleiðir svona snilldar dokku, en sé hvorki hana né neina þannig hérna heima, veit einhver hvort þetta sé selst einhverstaðar?

Zalman framleiðir svona snilldar dokku, en sé hvorki hana né neina þannig hérna heima, veit einhver hvort þetta sé selst einhverstaðar?

