Er vit í þessari samsetningu á tölvu?


Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er vit í þessari samsetningu á tölvu?

Pósturaf bjartman » Þri 04. Okt 2011 15:12

Sælir,

Er að setja saman tölvu en það er soldið langt síðan ég hef gert það.
Hugmyndin er að hún eigi að spila tölvuleiki.

mynduð þið hafa þetta svona eða eruð þið með einhverja aðra hugmynd.

ASRock 870 Extreme3 17.500
AMD870+SB850, 4xDDR3, 5xSATA3, eSATA3, GLAN, USB3, FW, Crossfire

1TB, Seagate 8.750

SATA3 6Gb/s, 32MB cache, 7200rpm

AMD Radeon 6850 1GB DDR5 26.860

Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 10.750
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð

AMD Phenom II X4 965 Black 3.4 GHz Quad 18.750


Kassi - 520W - Cooler Master Elite 430 15.860

kv. Bjartmar



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í þessari samsetningu á tölvu?

Pósturaf MatroX » Þri 04. Okt 2011 15:33

hvað ertu með mikið í budget?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í þessari samsetningu á tölvu?

Pósturaf bjartman » Þri 04. Okt 2011 15:36

svona plús og mínus 15 þúsund



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í þessari samsetningu á tölvu?

Pósturaf mind » Þri 04. Okt 2011 15:36

Ekkert að þessu, flest allt mikið fyrir peninginn.

Reyndar þarft líklega ekki þetta mikið minni, flestir nota fyrir sjálfan sig að hámarki einungis um 2gb(meirasegja Crysis) svo 4gb er yfirleitt alltaf nóg.
Minni er samt svo hræódýrt að erfitt að kaupa ekki bara alltaf 8gb.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í þessari samsetningu á tölvu?

Pósturaf FriðrikH » Þri 04. Okt 2011 15:37

Lítur óvitlaust út, prívat og persónulega mundi ég þó taka annað hvort þessara móðurborða:
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=28038 20.000
http://www.computer.is/vorur/5070/ 21.000

Þessi borð eru AM3+ þannig að þú gætir þá upgrade-að í Bulldozer þegar hann kemur. Bulldozer passar ekki í borðið sem þú ert að skoða.




Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í þessari samsetningu á tölvu?

Pósturaf bjartman » Þri 04. Okt 2011 20:17

Takk fyrir þetta