Síða 1 af 1

Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 22:04
af niCky-
Er með svona skjá http://www.pcpro.co.uk/reviews/monitors ... q-g2222hdl , á hann ekki að ná 75Hz? Hann er bara með 60Hz hjá mér hélt hann ætti að vera 75Hz?

Re: Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 22:06
af Klaufi
Tengdur með VGA eða DVI?

Re: Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 22:14
af mercury
var að ég hélt búinn að segja honum á öðrum þræði að hann þyrfti að tengja með dvi til að ná 75. fylgir sennilega bara vga snúra með skjánum.

Re: Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 22:29
af Klaufi
mercury skrifaði:var að ég hélt búinn að segja honum á öðrum þræði að hann þyrfti að tengja með dvi til að ná 75. fylgir sennilega bara vga snúra með skjánum.


Rámar í að þú hafir verið búinn að minnast á það eitthversstaðar..

Samkvæmt linknum fylgir bara VGA kapall.

Re: Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 22:50
af Eythor
ég er með sama skjáinn tengdan með dvi næ bara 60hz

Re: Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 22:59
af djvietice
lækka resolution :happy

Re: Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 23:19
af mercury
rétt er það nær td varla 75hz í 1920x1080.

Re: Spurning með BenQ G2222HDL

Sent: Mán 03. Okt 2011 23:54
af niCky-
Klaufi skrifaði:Tengdur með VGA eða DVI?


DVI