Síða 1 af 1

Þráðlaus PC gamepads - ykkar reynsla/álit

Sent: Mán 03. Okt 2011 14:58
af jericho
Daginn.

Vantar álit ykkar eða reynslu af þráðlausum PC gamepads. Hef verið að gæla við að fá mér Logitech F710 en vildi endilega kanna hvort þið hefðuð aðrar og betri hugmyndir. Ætlunin er að nota þetta við leikjaspilun (duh), íþrótta- og rallýleiki fyrst og fremst. Jafnvel emulators fyrir einhver eldri consoles.

Re: Þráðlaus PC gamepads - ykkar reynsla/álit

Sent: Mán 03. Okt 2011 15:16
af Eythor
ég nota bara ps3 stýripinnan minn og motioninjoy driver virkar mjög vel

Re: Þráðlaus PC gamepads - ykkar reynsla/álit

Sent: Mán 03. Okt 2011 16:27
af Fletch