Þráðlaus PC gamepads - ykkar reynsla/álit

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Þráðlaus PC gamepads - ykkar reynsla/álit

Pósturaf jericho » Mán 03. Okt 2011 14:58

Daginn.

Vantar álit ykkar eða reynslu af þráðlausum PC gamepads. Hef verið að gæla við að fá mér Logitech F710 en vildi endilega kanna hvort þið hefðuð aðrar og betri hugmyndir. Ætlunin er að nota þetta við leikjaspilun (duh), íþrótta- og rallýleiki fyrst og fremst. Jafnvel emulators fyrir einhver eldri consoles.



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED


Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus PC gamepads - ykkar reynsla/álit

Pósturaf Eythor » Mán 03. Okt 2011 15:16

ég nota bara ps3 stýripinnan minn og motioninjoy driver virkar mjög vel


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus PC gamepads - ykkar reynsla/álit

Pósturaf Fletch » Mán 03. Okt 2011 16:27



AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex