Síða 1 af 1
Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 17:12
af niCky-
Var að kaupa mér svona skjá
http://www.bt.is/vorur/vara/id/11624 og ég fæ alltaf hevi illt i augun og semi hausverk þegar ég er buin að vera smá tíma í honum? Er þetta bara utaf eg er svo vanur CRT eða hvað er malid ?
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 17:23
af hsm
Þú ert mjög líklega með sjónskekkju.....
Lýsir sér allavegna svipað.
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 17:29
af valdij
Mæli með forriti sem heitir f.lux, stillir birtustig skjásins eftir því hvaða tími sólarhrings það er. Hef ekki heyrt frá neinum sem er ekki að elska þetta forrit, prófaðu að google'a það til að sjá hvað fólk segir.
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 17:58
af niCky-
hsm skrifaði:Þú ert mjög líklega með sjónskekkju.....
Lýsir sér allavegna svipað.
En ég hef verið mjög mikið í tölvum, og i morgum skjám og aldrei uplifað þetta, nema þegar eg er á 3d mynd í bíó, þá fæ eg svona lika
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:00
af Eiiki
Farðu til augnlæknis, þú átt mjög líklegast við einhver sjónvandamál að stríða eins og t.d. sjónskekkju
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:01
af DaRKSTaR
fara í sjónmælingu.
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:09
af hsm
Ég er sjálfur með sjónskekkju og upplifi þetta mjög misjafnt, það eru ekki allir skjáir sem fara illa í augun á mér, en sumir eru mjög slæmir.
Þá fæ ég illt í augun og mikin verk í kringum ennið "gagnaugun", einnig eru fluor-ljós ekki góð fyrir mig. En eins og ég sagði þá er þetta mjög misjafnt.
SAMSUNG SyncMaster 2693HM skjárinn minn er mjög góður við mig

já og ég við hann að sjálfsögðu
niCky- skrifaði:hsm skrifaði:Þú ert mjög líklega með sjónskekkju.....
Lýsir sér allavegna svipað.
En ég hef verið mjög mikið í tölvum, og i morgum skjám og aldrei uplifað þetta, nema þegar eg er á 3d mynd í bíó, þá fæ eg svona lika
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:18
af niCky-
hsm skrifaði:Ég er sjálfur með sjónskekkju og upplifi þetta mjög misjafnt, það eru ekki allir skjáir sem fara illa í augun á mér, en sumir eru mjög slæmir.
Þá fæ ég illt í augun og mikin verk í kringum ennið "gagnaugun", einnig eru fluor-ljós ekki góð fyrir mig. En eins og ég sagði þá er þetta mjög misjafnt.
SAMSUNG SyncMaster 2693HM skjárinn minn er mjög góður við mig

já og ég við hann að sjálfsögðu
niCky- skrifaði:hsm skrifaði:Þú ert mjög líklega með sjónskekkju.....
Lýsir sér allavegna svipað.
En ég hef verið mjög mikið í tölvum, og i morgum skjám og aldrei uplifað þetta, nema þegar eg er á 3d mynd í bíó, þá fæ eg svona lika
Takk fyrir þetta!
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:30
af niCky-
Haldið þið að ég ég fái minna í augun ef ég switcha yfir í LCD skjá sem er með minni skerpu?
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:36
af Glazier
valdij skrifaði:Mæli með forriti sem heitir f.lux, stillir birtustig skjásins eftir því hvaða tími sólarhrings það er. Hef ekki heyrt frá neinum sem er ekki að elska þetta forrit, prófaðu að google'a það til að sjá hvað fólk segir.
Get þá allavega sagt þér að þeir sem eru að vinna ljósmyndir í tölvunni til þess að prenta út eða setja á netið þeir myndu ekki elska þetta forrit..
Þá yrðu allar myndirnar annað hvort of dökkar (þegar skjárinn er bjartur á hápunkti dagsins) eða of ljósar (þegar skjárinn er dökkur að kvöldi til).

Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:43
af niCky-
Haldið þið að það sé betri að fara úr LED yfir í LCD með minni skerpu?
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:45
af Einsinn
Glazier skrifaði:valdij skrifaði:Mæli með forriti sem heitir f.lux, stillir birtustig skjásins eftir því hvaða tími sólarhrings það er. Hef ekki heyrt frá neinum sem er ekki að elska þetta forrit, prófaðu að google'a það til að sjá hvað fólk segir.
Get þá allavega sagt þér að þeir sem eru að vinna ljósmyndir í tölvunni til þess að prenta út eða setja á netið þeir myndu ekki elska þetta forrit..
Þá yrðu allar myndirnar annað hvort of dökkar (þegar skjárinn er bjartur á hápunkti dagsins) eða of ljósar (þegar skjárinn er dökkur að kvöldi til).

ooooog þessvegna er hnappur til að slökkva á þessu tímabundið þegar þú ert að vinna með ljósmyndir
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 19:11
af valdij
Einsinn skrifaði:Glazier skrifaði:valdij skrifaði:Mæli með forriti sem heitir f.lux, stillir birtustig skjásins eftir því hvaða tími sólarhrings það er. Hef ekki heyrt frá neinum sem er ekki að elska þetta forrit, prófaðu að google'a það til að sjá hvað fólk segir.
Get þá allavega sagt þér að þeir sem eru að vinna ljósmyndir í tölvunni til þess að prenta út eða setja á netið þeir myndu ekki elska þetta forrit..
Þá yrðu allar myndirnar annað hvort of dökkar (þegar skjárinn er bjartur á hápunkti dagsins) eða of ljósar (þegar skjárinn er dökkur að kvöldi til).

ooooog þessvegna er hnappur til að slökkva á þessu tímabundið þegar þú ert að vinna með ljósmyndir
Það sem hann sagði

Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 19:29
af rapport
niCky- skrifaði:Haldið þið að það sé betri að fara úr LED yfir í LCD með minni skerpu?
Skerpan getur ekki verið vandamálið... þú færð ekki hasuverk yfir ða myndin sé of skýr, þetta er birtan og hugsanlega tíðnin í skjánnum.
Á hvaða tíðni er skjárinn?
http://forums.appleinsider.com/archive/ ... -3131.html
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 19:32
af blackanese
ertu ekki bara með brightness stillt allt of hátt?
sjálfur er ég með 2x u2412m og þeir voru ómögulegir í default stillingum... var frekar slappur í augunum fyrsta daginn
lækkaði bara brightness og reyndi að calibreita þá eins vel og ég gat. þetta er allt annað líf núna, droppaði brightness niður í 10(úr 75 default)
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 19:38
af BBergs
Þegar ég var yngri fékk ég hausverk ef að ég horfði of lengi á 60hz skjá :-/
Núna er öldin önnur og finn ekki fyrir neinu :-)
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 20:03
af tdog
Þetta er mögulega refresh-rateið sem er að bugga þig, ef þú sérð flúrljós titra þá er þetta möguleg það. Prófaðu að fikta aðeins í því.
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 20:09
af biturk
prófaðu að fara úr skjánum, sennilega er þetta útaf plássleisi í lcd skjánum þínum

Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 20:15
af Bidman
er málið ekki bara að þetta er svo lítill skjár að þú sérð varla á hann?
nú er enginn maður með mönnum nema vera með a.m.k. 27" skjá
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Sun 02. Okt 2011 23:35
af niCky-
er með hann tengdan í VGA, þannig hann nær bara 60hz og það er pottþétt það sem er að bögga mig, takk fyrir góð og snör svör
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Mán 03. Okt 2011 00:42
af DJOli
gáðu að þeim stillingum hvort skjárinn nái ekki örugglega upp í 70hz+, margir skjáir stillast sjálfkrafa á 60hz, enn þann dag í dag

Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Mán 03. Okt 2011 02:28
af rapport
biturk skrifaði:prófaðu að fara úr skjánum, sennilega er þetta útaf plássleisi í lcd skjánum þínum

Þetta er líklega málið...
Ég augljóslega las ekki lýsinguna á vandamálinu nógu vel þegar ég kommentaði...
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Mán 03. Okt 2011 06:35
af g0tlife
eina sem er í stöðunni er að vera bara skjálaus þegar þú ert í tölvunni
Re: Illt í augunum þegar ég er í skjánum mínum
Sent: Mán 03. Okt 2011 08:30
af axyne
Ég er nokkuð viss um að þetta tengist refresh tíðninni ekki neitt, vandamál sem fylgdu lágri refresh tíðni í CRT skjám er ekki hægt að bera saman við LCD skjái.
Eins og blackanese sagði prufaðu að lækka brightness í skjánum.
getur líka fylgt þessu
lcd calibrationmargir skjáir sérstaklega ódýrir koma með vangefnar stillingar, t.d litir stórlega ýktir til að blekkja kúnna sem vita ekki betur að skjárinn sem betri en hann er.