Síða 1 af 1
Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í
Sent: Lau 01. Okt 2011 19:26
af westernd
Er að setja nýja viftu í sem ég keypti i dag, hef heyrt um að það þurfi að taka gamla kælikremið af örgjörvanum, hvernig geri ég það og með hverju
einnig að það fylgdi eitthvað með sem heitir Vibration-absorbing foam, vil bara vera alveg öruggur á að ég sé að gera rétt

Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í
Sent: Lau 01. Okt 2011 19:48
af westernd
Enginn sem getur leiðbeint mér, bíð eftir svari svo ég get farið að nota almennilegu tölvuna mina

en ég er að sjá á netinu að fólk er að nota alcahol og aceton, engir önnur leið :S
Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í
Sent: Lau 01. Okt 2011 19:57
af kfc
Ég notaði bara eldhúspappír þegar ég var að gera þetta um daginn, virkaði mjög vel
Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í
Sent: Lau 01. Okt 2011 20:17
af worghal
ég þurka það af með pappír og svo renni ég yfir með propanol til að hreinsa 100% allt af.
svo til að setja á krem, þá áttu ekki að setja meira en stærð á hrísgrjóni, svo seturu kælinguna á og strekkir á festingunni, það er þanniglega séð óþarfi að dreyfa úr kreminu þar sem þrýstingurinn frá kælingunni dreyfir úr þessu sjálfkrafa.
Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í
Sent: Lau 01. Okt 2011 20:26
af westernd
á ég ekki að setja á örgjörvakælinguna sjálfa? eða ég að setja á bæði ?
Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í
Sent: Lau 01. Okt 2011 20:56
af westernd
glötuðustu leiðbeiningar sem ég hef nokkurntima fengið, lastið til coolmaster (hvað varðar upplýsingar)
Re: Aðeins hjálp með að setja Örgjörvaviftu í
Sent: Lau 01. Okt 2011 20:58
af MatroX
Vá... endilega Lestu Reglurnar