Síða 1 af 1

Mechanical lyklaborð

Sent: Lau 01. Okt 2011 18:33
af blackanese
Ég er búinn að vera skoða úrvalið hérna á íslandi, það er ekkert alltof gott. Er virkilega ekki markaður fyrir þetta á landinu?
Eina sem ég hef fundið eru:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2040
og
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28460 (edit) vitlaus mynd hjá þeim, þetta er borðið -> http://www.pccomponentes.com/fotos/tecl ... yboard.jpg

Er ekkert rosalega spenntur fyrir razer og er heldur alls ekki að fíla layoutið á þessu thermaltake borði.

Er einhver hérna með filco, leopald og þannig gripi, og getur gefið álit sitt?
Sjálfur er ég mest spenntur fyrir WASD en þeir eru bara með ANSI layoutið, en þeir eiga víst að fá ISO/UK í desember.

http://www.wasdkeyboards.com/index.php/

Þetta dæmi kostar samt eflaust 25~ þúsund til gamla góða íslands. :face

Re: Mechanical lyklaborð

Sent: Lau 01. Okt 2011 18:57
af Akumo

Re: Mechanical lyklaborð

Sent: Lau 01. Okt 2011 19:23
af Black
Razer black widow stealth, er algjör snilld ég persónulega hata razer en það lyklaborð er geðveikt :8)

Re: Mechanical lyklaborð

Sent: Lau 01. Okt 2011 19:59
af Einsinn
Var að versla mér Razer Blackwidow hjá tölvutækni og þetta er svakalegur munur finnst mér :P tekur kannski smá tíma að venjast hljóðinu, eina sem fer í taugarnar á mér er að það vantar <> Takkann og lítill enter takki en maður lærir bara að lifa með því, mæli hiklaust með mekanískum lyklaborðum frekar en þessum venjulegu :P