Síða 1 af 1
Spurning um GTX 260 SLI
Sent: Lau 01. Okt 2011 13:23
af niCky-
Hvernig er GTX 260 SLI að performa? Og við hvaða annað kort er það sambærilegt? Myndu þið ráðleggja mér að fá mér GTX 470 eða nota 2x GTX 260 í SLI ? Er algjör nýliði í þessu þannig hjálp væri mjög vel metin
Re: Spurning um GTX 260 SLI
Sent: Lau 01. Okt 2011 13:34
af cure
ég var einmitt að hugsa það sama, en ég hef komist að því að bíða bara og kaupa GTX 470 eftir nokkra mánuði því að 260 styður ekki dx11 og það er bögg í framtíðar leikjum
Re: Spurning um GTX 260 SLI
Sent: Lau 01. Okt 2011 13:41
af spanktv
http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... ,2120.htmlGTX 260 geta gert minor DX 11, held ég, það styður allavega teselation og MC rendering. En það þarf að vera að keira á Windows 7.
Var að senda þér PM, áðan.
Re: Spurning um GTX 260 SLI
Sent: Lau 01. Okt 2011 13:49
af cure
spanktv skrifaði:http://www.tomshardware.com/reviews/geforce-core-216,2120.html
GTX 260 geta gert minor DX 11, held ég, það styður allavega teselation og MC rendering. En það þarf að vera að keira á Windows 7.
Var að senda þér PM, áðan.
víst 260gtx styður DX 11 í win7 er þá ekki allveg eins sniðugt að fá sér annað svoleiðis í staðin fyrir að kaupa 470 GTX ?
Re: Spurning um GTX 260 SLI
Sent: Lau 01. Okt 2011 13:58
af spanktv
Re: Spurning um GTX 260 SLI
Sent: Lau 01. Okt 2011 13:58
af beatmaster
GTX 260 styður ekki DirectX 11 og er ekki með DirectX 11 hardware
Þeir sem að eru með Windows 7 eru með DirectX 11 uppsett en geta ekki notað það ef að skjákortið styður það ekki.
Semsagt til að geta keyrt leik í DirectX 11 þarftu bæði hardware DirectX 11 og software DirectX 11
Windows 7 inniheldur software DirectX 11 en GTX 260 inniheldur ekki Hardware DirectX 11
Þau kort sem að innihalda Hardware DirectX 11 eru ATI 5000 serían og nýrri kort og Nvidia 400 serían og nýrri kort
Re: Spurning um GTX 260 SLI
Sent: Lau 01. Okt 2011 16:26
af spanktv
Var að reyna senda þér PM svar en inboxið þitt er eflaust fullt. Anyway hér er svar við spurninguni.
"Það á ekki að vera vandamál, ef klukkuhraðinn er annar og hærri í einu korti þá lækkar hitt kortið klukkuhraðan, til að þau keiri á sama hraða. Framleiðandi skiptir ekki máli, þau þurfa bara vera sama týpa."
http://www.tomshardware.co.uk/forum/263 ... ufacturers
og svo
http://www.slizone.com/page/slizone_faq.html#c2