Síða 1 af 1
Skjákorts uppfærslu hjálp
Sent: Lau 01. Okt 2011 00:12
af ScareCrow
Kvöldið, var að pæla í að henda öðru skjákorti í vélina hjá mér (sjá undirskrift) hvaða korti mæliði með, má kosta 60k max nýtt, er líka opinn fyrir tveim kortum í crossfire.. s.s. 30k stk max.. hvað mynduð þið velja og afhverju?
Re: Skjákorts uppfærslu hjálp
Sent: Lau 01. Okt 2011 00:14
af SolidFeather
570/6970
Re: Skjákorts uppfærslu hjálp
Sent: Lau 01. Okt 2011 00:16
af Klaufi
6970 / GTX570
Ég tæki sjálfur 6970, en bara útaf trúarbrögðum, Hef þó litið 570 emð hýrum augum undanfarið..
Möguleiki að fara í önnur kort og taka tvö, en myndi sjálfur taka annað þessara og bæta svo öðru við þegar það fera að vanta djús..
*Edit*
Meh of lengi að skrifa..