Skjákorts uppfærslu hjálp


Höfundur
ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjákorts uppfærslu hjálp

Pósturaf ScareCrow » Lau 01. Okt 2011 00:12

Kvöldið, var að pæla í að henda öðru skjákorti í vélina hjá mér (sjá undirskrift) hvaða korti mæliði með, má kosta 60k max nýtt, er líka opinn fyrir tveim kortum í crossfire.. s.s. 30k stk max.. hvað mynduð þið velja og afhverju?


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærslu hjálp

Pósturaf SolidFeather » Lau 01. Okt 2011 00:14

570/6970



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærslu hjálp

Pósturaf Klaufi » Lau 01. Okt 2011 00:16

6970 / GTX570

Ég tæki sjálfur 6970, en bara útaf trúarbrögðum, Hef þó litið 570 emð hýrum augum undanfarið..

Möguleiki að fara í önnur kort og taka tvö, en myndi sjálfur taka annað þessara og bæta svo öðru við þegar það fera að vanta djús..

*Edit*
Meh of lengi að skrifa..


Mynd