er eithvað til í orðrómunum um að AMD sé að fara að gefa út 7000 seríuna af skjákortum? og ef svo er hvernar eru þeir að spá í að gefa þau út?
Re: AMD 7000 series skjákort?
Sent: Fös 30. Sep 2011 21:08
af donzo
early 2012
Re: AMD 7000 series skjákort?
Sent: Fös 30. Sep 2011 23:17
af Halldór
en er búið að releasea einhverja specs um hvernig kortin verða og hvar sástu að þeim verður releaseað early 2012?
Re: AMD 7000 series skjákort?
Sent: Lau 01. Okt 2011 03:53
af Steini B
Þetta eru spekkar sem láku út, ekki staðfestir. En vonandi nokkuð svipað og þeir verða.
Re: AMD 7000 series skjákort?
Sent: Lau 01. Okt 2011 04:18
af mercury
ef svo er oooo lord baby jesus! gtx 580 hvað ?
Re: AMD 7000 series skjákort?
Sent: Lau 01. Okt 2011 11:36
af Ulli
LOL 190 Watts
Re: AMD 7000 series skjákort?
Sent: Lau 01. Okt 2011 13:48
af KristinnK
Ulli skrifaði:LOL 190 Watts
Já, Southern Islands (næsta kynslóð korta frá AMD) eiga víst að verða ennþá meira efficient en Northern Islands (síðasta kynslóð). En það meikar sense, því 6000 serían er ekkert meira efficient heldur en 5000 serían, því er frekar öfugt farið. T.d. dregur 6870 meira rafmagn en 5850, þótt kortin séu næstum alveg jafn öflug. Núna kemur virkilega skref áfram hjá AMD, með nýjan, meir efficient arkitektúr, og fínni transistora (28 nm).
Re: AMD 7000 series skjákort?
Sent: Lau 01. Okt 2011 14:15
af Steini B
Þessi XDR2 eiga víst líka að nota minni orku en DDR5