Síða 1 af 1

Getiði sagt mér muninn á þessum 3 borðum

Sent: Fös 30. Sep 2011 01:57
af cure
Hæ er búinn að vera að reyna að áhveða mig hvaða móðurborð ég á að taka af þessum:
http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=7246
http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=7246
http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=7246

sýnist ykkur ekki eini munurinn vera fjöldi af slots ??
og styðja þessi borð ekki allveg pottþétt DDR3 1866MHz minni án þess að þurfa að OC ??
takk fyrir :)

Re: Getiði sagt mér muninn á þessum 3 borðum

Sent: Fös 30. Sep 2011 02:15
af chaplin
Mér sýnist UD7 borðið vera með/án vs. UD5 borðið.
- Serial
+ Coax
+ Esata/USB combo að aftan
+ 1 x auka PCI Express x16 rauf (styður því 4way vs. 3 way SLI/CF)
- 1 x færri PCI Express x1 rauf
+ Onboard Power/Restart/CLR-Cmos takka

Mér sýnist þetta vera allt.

Mér sýnist UD5 borðið vera með/án vs. UD3 borðið.
+ 1 x auka PCI Express x16 rauf (styður því 3way vs. 2 way SLI/CF)
- 1 x færri PCI Express x1 rauf

Helt að það sé allt, öll með jafn marga þétt svo ættu að yfirklukka öll svipað/eins, persónulega myndi ég taka UD3 þar sem það er ódýrast og myndi ég aldrei fara í meira en 2 skjákort í einu og þyrfti ég ekki auka fídusana á UD7.

Re: Getiði sagt mér muninn á þessum 3 borðum

Sent: Fös 30. Sep 2011 02:41
af cure
ég tek það :) takk kærlega fyrir svarið

Re: Getiði sagt mér muninn á þessum 3 borðum

Sent: Fös 30. Sep 2011 10:18
af chaplin
Minnst málið. ;)