800MHz minni kemur sem 400MHz ?


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

800MHz minni kemur sem 400MHz ?

Pósturaf kfc » Fim 29. Sep 2011 20:54

Hæ, ég var að setja tvo nýja DDR2 2x2Gb 800MHz kubba í tölvuna hjá mér. Þegar ég fer inn í CPU-Z kemur fram að minni er að keyra á 400MHz en ekki 800MHz.

Hver er ástæðan fyrir því?

Móðurborðið sem ég er með er "Asus M2N32-SLI Delux" http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM2/M2N32SLI_DeluxeWireless_Edition og það stiður 800MHz




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: 800MHz minni kemur sem 400MHz ?

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Sep 2011 20:56

Þú ert með DDR2 minni. DDR = Double Data Rate. I/O businn hjá þér keyrir á 400mhz. Þessi 800 tala stendur ekki fyrir Mhz heldur MT/s (data rate).

Eilífur misskilningur með þetta, aðallega framleiðendum um að kenna.




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 800MHz minni kemur sem 400MHz ?

Pósturaf kfc » Fim 29. Sep 2011 21:06

OK, þanning að þetta er allt eins og það á að vera.

Var að bæta þessu minni við. Var með tvo kubba sem eru 2x1Gb sem ég vissi ekki betur en að væru 800MHz líka en þegar ég er með þá í líka koma þeir sem 333MHz sem ég er ekki alvega að skilja.
Þegar ég googla það minni kemur að það sé DDR2 2x1Gb 800MHZ. Þetta er "Super Talent T800UX2GC5"http://www.supertalent.com/products/product_detail.php?PN=T800UX2GC5



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8750
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1404
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 800MHz minni kemur sem 400MHz ?

Pósturaf rapport » Fim 29. Sep 2011 22:29

Dual two wheel drive = 4WD