Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf braudrist » Mán 26. Sep 2011 21:05

Jæja, á ekki að fjárfesta í einu svona ? http://www.guru3d.com/article/asus-mars-ii-review/

Kostar ekki nema um 1500$ eða um 178.000 kr. :D Hvað haldiði að svona kort mundi kosta úti í búð hérna — kannski um 300.000 þús ?

Svo er náttúrulega hægt að vera grand og kaupa tvö svona stykki og keyra Quad-SLI :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Steini B » Mán 26. Sep 2011 21:33

Það eru líka bara 999stk búin til, svo þetta er mjög limited edition... :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf MatroX » Mán 26. Sep 2011 21:35

verst að það eru sama sem engar líkur að þú fáir svona kort....

það voru bara búin til 999 svona kort þannig að það er nokkuð erfitt að eignast svona kort nema þú þekkir eitthvern sem getur reddað þessu.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf braudrist » Mán 26. Sep 2011 22:12

Samkvæmt Newegg stendur 'in Stock' og á Amazon eru 18 in stock. Er það bara bull eða er ekki búið að uppfæra? Ekki það að ég ætli að kaupa svona.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Kristján » Mán 26. Sep 2011 22:15

hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Predator » Þri 27. Sep 2011 08:04

Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Ulli » Þri 27. Sep 2011 10:02

Er ekki sama Hita vandamál með þetta kort og er tld með 6990


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Kristján » Þri 27. Sep 2011 17:33

Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


var samt ad mein 4x svona kort i moboi



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf MatroX » Þri 27. Sep 2011 17:50

Kristján skrifaði:
Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


var samt ad mein 4x svona kort i moboi

Msi BigBang, Evga SR-2, Evga X58 Classified þetta er bara brot af þeim borðum sem keyra 4-way sli með 4 kortum.

annars flest borð sem eru með 2x 16x slottum geta keyrt 2 svona kort í quad sli


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf stjani11 » Þri 27. Sep 2011 18:34

MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:
Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


var samt ad mein 4x svona kort i moboi

Msi BigBang, Evga SR-2, Evga X58 Classified þetta er bara brot af þeim borðum sem keyra 4-way sli með 4 kortum.

annars flest borð sem eru með 2x 16x slottum geta keyrt 2 svona kort í quad sli




hann var að meina af því að kortið er triple slot að þá væri ekki hægt að hafa 4 svona því þau tækju 12 slot



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Steini B » Þri 27. Sep 2011 18:43

Þá ertu líka kominn í 6x - 8x SLi sem er ekki hægt. Enginn driver (né móðurborð?) sem styður það...



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf MatroX » Þri 27. Sep 2011 18:55

stjani11 skrifaði:
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:
Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


var samt ad mein 4x svona kort i moboi

Msi BigBang, Evga SR-2, Evga X58 Classified þetta er bara brot af þeim borðum sem keyra 4-way sli með 4 kortum.

annars flest borð sem eru með 2x 16x slottum geta keyrt 2 svona kort í quad sli




hann var að meina af því að kortið er triple slot að þá væri ekki hægt að hafa 4 svona því þau tækju 12 slot

í alvöru? sagðiru þetta virkilega?

það eru 2 kort á einu svona korti semsagt 2 kort = 4way sli.

þannig að þú þarft bara 2 slot.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf stjani11 » Þri 27. Sep 2011 18:57

MatroX skrifaði:
stjani11 skrifaði:
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:
Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


var samt ad mein 4x svona kort i moboi

Msi BigBang, Evga SR-2, Evga X58 Classified þetta er bara brot af þeim borðum sem keyra 4-way sli með 4 kortum.

annars flest borð sem eru með 2x 16x slottum geta keyrt 2 svona kort í quad sli




hann var að meina af því að kortið er triple slot að þá væri ekki hægt að hafa 4 svona því þau tækju 12 slot

í alvöru? sagðiru þetta virkilega?



það eru 2 kort á einu svona korti semsagt 2 kort = 4way sli.

þannig að þú þarft bara 2 slot.


ég sagði það ekki, hinn gaurinn virtist halda að það væri hægt að hafa 4 svona kort
Síðast breytt af stjani11 á Þri 27. Sep 2011 19:10, breytt samtals 1 sinni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf vesley » Þri 27. Sep 2011 19:02

MatroX skrifaði:
stjani11 skrifaði:
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:
Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


var samt ad mein 4x svona kort i moboi

Msi BigBang, Evga SR-2, Evga X58 Classified þetta er bara brot af þeim borðum sem keyra 4-way sli með 4 kortum.

annars flest borð sem eru með 2x 16x slottum geta keyrt 2 svona kort í quad sli




hann var að meina af því að kortið er triple slot að þá væri ekki hægt að hafa 4 svona því þau tækju 12 slot

í alvöru? sagðiru þetta virkilega?



það eru 2 kort á einu svona korti semsagt 2 kort = 4way sli.

þannig að þú þarft bara 2 slot.



PCI slot á turnkassanum :face



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf MatroX » Þri 27. Sep 2011 19:09

vesley skrifaði:
MatroX skrifaði:
stjani11 skrifaði:
MatroX skrifaði:
Kristján skrifaði:
Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


Þarft bara 2 svona kort fyrir quad sli svo ég held að það séu alveg til frekar mörg móðurborð sem styðja það.


var samt ad mein 4x svona kort i moboi

Msi BigBang, Evga SR-2, Evga X58 Classified þetta er bara brot af þeim borðum sem keyra 4-way sli með 4 kortum.

annars flest borð sem eru með 2x 16x slottum geta keyrt 2 svona kort í quad sli




hann var að meina af því að kortið er triple slot að þá væri ekki hægt að hafa 4 svona því þau tækju 12 slot

í alvöru? sagðiru þetta virkilega?



það eru 2 kort á einu svona korti semsagt 2 kort = 4way sli.

þannig að þú þarft bara 2 slot.



PCI slot á turnkassanum :face

haha getur vel verið að hann var að meina það en sjáðu hvað hann skrifaði.
skiptir engu. þú getur ekki verið með 4 svona kort. þótt að það séu alveg til kassar sem eru með 12 slot.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf worghal » Þri 27. Sep 2011 19:12

hvert kort = 3 pci-e raufar, 4x3 = 12, ekki til móðurborð með 12 raufum.
þú næðir ekki einusinni 3-way á nýja 8 slotta msi borðinu.

er ég að vera smart-ass ? :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf stjani11 » Þri 27. Sep 2011 19:19

Það er einhver smávegis miskilningur í gangi hérna

Kristján sagði upphaflega:

Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


ég tók þessu þannig að hann gerði sér ekki grein fyrir að kortið væri 2 kjarna og héldi þess vegna að quad sli væri 4 svona kort 4*3 = 12
Ef hann gerði sér grein fyrir að kortið væri 2 kjarna þá myndi hann vita að það tæki bara 6 slot og ef hann veit eitthvað um tölvur þá veit hann að fólk er með allt að 4 dual slot kort = 8 slot og ef það eru til móðurborð nógu "löng" fyrir það þá ætti 6 slot ekki að vera neitt mál



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf MarsVolta » Þri 27. Sep 2011 19:25

stjani11 skrifaði:Það er einhver smávegis miskilningur í gangi hérna

Kristján sagði upphaflega:

Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


ég tók þessu þannig að hann gerði sér ekki grein fyrir að kortið væri 2 kjarna og héldi þess vegna að quad sli væri 4 svona kort 4*3 = 12
Ef hann gerði sér grein fyrir að kortið væri 2 kjarna þá myndi hann vita að það tæki bara 6 slot og ef hann veit eitthvað um tölvur þá veit hann að fólk er með allt að 4 dual slot kort = 8 slot og ef það eru til móðurborð nógu "löng" fyrir það þá ætti 6 slot ekki að vera neitt mál


Það er samt ekki pointið heldur hvort þú sért að tala um PCI raufar á móðurborðinu eða raufnarnar á turnkassanum :P



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Kristján » Fim 29. Sep 2011 15:49

MarsVolta skrifaði:
stjani11 skrifaði:Það er einhver smávegis miskilningur í gangi hérna

Kristján sagði upphaflega:

Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


ég tók þessu þannig að hann gerði sér ekki grein fyrir að kortið væri 2 kjarna og héldi þess vegna að quad sli væri 4 svona kort 4*3 = 12
Ef hann gerði sér grein fyrir að kortið væri 2 kjarna þá myndi hann vita að það tæki bara 6 slot og ef hann veit eitthvað um tölvur þá veit hann að fólk er með allt að 4 dual slot kort = 8 slot og ef það eru til móðurborð nógu "löng" fyrir það þá ætti 6 slot ekki að vera neitt mál


Það er samt ekki pointið heldur hvort þú sért að tala um PCI raufar á móðurborðinu eða raufnarnar á turnkassanum :P


hvaðann kemur 4x3=12??? .... hvar er 3 í þessu ?

ég veit að þetta er dual gpu kort en það sem ég veit ekki er hvort það notar þá saman við einn utgang á kortinu, ef svo er þá tel "eg" það vera bara eitt kort og þannig að quad "4" sli væri 4x svona kort á móbói, eins og ég sé það, og þetta kort minnir mig tekur 3 slot en er ekki viss þannig þú þirftir 12 slotta mobo eða hvað?
þaðan sem 4x3=12 kemur?

allavega var bara að pæla sko, væri sniðugt að prufa það



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf beatmaster » Fim 29. Sep 2011 16:27

Þetta kort er í raunni Sli kort klesst saman í einn útgang/eitt kort

Það sem að kallast quad Sli væri að keyra 2 svona kort saman (Hvort kort með 2 GPU sem að gerir 2+2=4 (4=Quad))


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


stjani11
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf stjani11 » Fim 29. Sep 2011 16:33

Kristján skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
stjani11 skrifaði:Það er einhver smávegis miskilningur í gangi hérna

Kristján sagði upphaflega:

Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


ég tók þessu þannig að hann gerði sér ekki grein fyrir að kortið væri 2 kjarna og héldi þess vegna að quad sli væri 4 svona kort 4*3 = 12
Ef hann gerði sér grein fyrir að kortið væri 2 kjarna þá myndi hann vita að það tæki bara 6 slot og ef hann veit eitthvað um tölvur þá veit hann að fólk er með allt að 4 dual slot kort = 8 slot og ef það eru til móðurborð nógu "löng" fyrir það þá ætti 6 slot ekki að vera neitt mál


Það er samt ekki pointið heldur hvort þú sért að tala um PCI raufar á móðurborðinu eða raufnarnar á turnkassanum :P


hvaðann kemur 4x3=12??? .... hvar er 3 í þessu ?

ég veit að þetta er dual gpu kort en það sem ég veit ekki er hvort það notar þá saman við einn utgang á kortinu, ef svo er þá tel "eg" það vera bara eitt kort og þannig að quad "4" sli væri 4x svona kort á móbói, eins og ég sé það, og þetta kort minnir mig tekur 3 slot en er ekki viss þannig þú þirftir 12 slotta mobo eða hvað?
þaðan sem 4x3=12 kemur?

allavega var bara að pæla sko, væri sniðugt að prufa það



kortið tekur 3 slot, það er þristurinn, 4 kort x 3 slot á kort = 12 slot, kortið tengist í eitt slot og hangir svo niður og blokkar 2 í viðbót svo þau slot verða ekki nothæf þannig að þú þyrftir þá reyndar bara móðurborð með 10 slottum þar sem að síðasta kortið gæti hangið niður úr moboinu en þú þyrftir 12 slotta kassa

Svo þegar talað er um sli þá er í rauninni verið að tala um fjölda kjarna en ekki fjölda korta og það er ekki hægt að vera með fleiri en 4 kjarna = 4 eins kjarna kort eða 2 tveggja kjarna kort




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Predator » Fim 29. Sep 2011 17:36

Kristján skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
stjani11 skrifaði:Það er einhver smávegis miskilningur í gangi hérna

Kristján sagði upphaflega:

Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


ég tók þessu þannig að hann gerði sér ekki grein fyrir að kortið væri 2 kjarna og héldi þess vegna að quad sli væri 4 svona kort 4*3 = 12
Ef hann gerði sér grein fyrir að kortið væri 2 kjarna þá myndi hann vita að það tæki bara 6 slot og ef hann veit eitthvað um tölvur þá veit hann að fólk er með allt að 4 dual slot kort = 8 slot og ef það eru til móðurborð nógu "löng" fyrir það þá ætti 6 slot ekki að vera neitt mál


Það er samt ekki pointið heldur hvort þú sért að tala um PCI raufar á móðurborðinu eða raufnarnar á turnkassanum :P


hvaðann kemur 4x3=12??? .... hvar er 3 í þessu ?

ég veit að þetta er dual gpu kort en það sem ég veit ekki er hvort það notar þá saman við einn utgang á kortinu, ef svo er þá tel "eg" það vera bara eitt kort og þannig að quad "4" sli væri 4x svona kort á móbói, eins og ég sé það, og þetta kort minnir mig tekur 3 slot en er ekki viss þannig þú þirftir 12 slotta mobo eða hvað?
þaðan sem 4x3=12 kemur?

allavega var bara að pæla sko, væri sniðugt að prufa það


Það er nú bara svo að þú myndir ekki græða neitt á því að hafa 4 svona kort þar sem drivera stuðningur endar við Quad sli sem í þessu tilfelli eru 2 svona kort þar sem eitt kort inniheldur 2 kjarna.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Kristján » Fös 30. Sep 2011 02:42

Predator skrifaði:
Kristján skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
stjani11 skrifaði:Það er einhver smávegis miskilningur í gangi hérna

Kristján sagði upphaflega:

Kristján skrifaði:hvernig væri quad sli með þessum kortum, eitthvap mobo sem er svo langt að geta það????

held það verða nokkrir sem kaupa svona kort og selja svo aftur þegar öll eru seld frá framleiðanda


ég tók þessu þannig að hann gerði sér ekki grein fyrir að kortið væri 2 kjarna og héldi þess vegna að quad sli væri 4 svona kort 4*3 = 12
Ef hann gerði sér grein fyrir að kortið væri 2 kjarna þá myndi hann vita að það tæki bara 6 slot og ef hann veit eitthvað um tölvur þá veit hann að fólk er með allt að 4 dual slot kort = 8 slot og ef það eru til móðurborð nógu "löng" fyrir það þá ætti 6 slot ekki að vera neitt mál


Það er samt ekki pointið heldur hvort þú sért að tala um PCI raufar á móðurborðinu eða raufnarnar á turnkassanum :P


hvaðann kemur 4x3=12??? .... hvar er 3 í þessu ?

ég veit að þetta er dual gpu kort en það sem ég veit ekki er hvort það notar þá saman við einn utgang á kortinu, ef svo er þá tel "eg" það vera bara eitt kort og þannig að quad "4" sli væri 4x svona kort á móbói, eins og ég sé það, og þetta kort minnir mig tekur 3 slot en er ekki viss þannig þú þirftir 12 slotta mobo eða hvað?
þaðan sem 4x3=12 kemur?

allavega var bara að pæla sko, væri sniðugt að prufa það


Það er nú bara svo að þú myndir ekki græða neitt á því að hafa 4 svona kort þar sem drivera stuðningur endar við Quad sli sem í þessu tilfelli eru 2 svona kort þar sem eitt kort inniheldur 2 kjarna.


aight þá veit maður það :D



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 675
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf FreyrGauti » Fös 30. Sep 2011 10:11

Hvað er málið, er 90% þeirra sem eru að tjá sig hérna í þræðinum ólæsir eða nenntu bara ekki að lesa um kortið og létu sér nægja að skoða myndirnar?
Eins og virðist loksins vera komið til skila þá er eitt svona kort = 2way SLI, eins og GTX 590. Og eins og GTX 590 er bara hægt að tengja tvö svona kort saman.
Og jafnvel þó þið hafið bara skoðað myndirnar ættuð þið að sjá að það er ekki hægt að tengja fjögur svona kort saman þar sem að það er bara einn SLI connector á kortinu.



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf MarsVolta » Fös 30. Sep 2011 10:20

FreyrGauti skrifaði:Hvað er málið, er 90% þeirra sem eru að tjá sig hérna í þræðinum ólæsir eða nenntu bara ekki að lesa um kortið og létu sér nægja að skoða myndirnar?
Eins og virðist loksins vera komið til skila þá er eitt svona kort = 2way SLI, eins og GTX 590. Og eins og GTX 590 er bara hægt að tengja tvö svona kort saman.
Og jafnvel þó þið hafið bara skoðað myndirnar ættuð þið að sjá að það er ekki hægt að tengja fjögur svona kort saman þar sem að það er bara einn SLI connector á kortinu.


Ert þú búinn að lesa þráðinn félagi ? það voru 1 eða 2 sem voru ekki ná þessum af öllum sem hafa tjáð sig á þessum þræði ? 90% ? Ég held það sé frekar þú sem nenntir ekki að lesa þráðinn ;).