AMD Athlon II X4 640 eða Phenom II X4 945
Sent: Sun 25. Sep 2011 17:09
Sælir
Er að spá í að fá mér nýjan örgjörva. Öflugustu örgjafinn sem móðurborðið mitt ræður við eru AMD Athlon II X4 640 og AMD Phenom II X4 945.
Hvor örgjafinn er betri, þeir eru á mjög sviðuðu verði.
Móðurborðið sem ég er með er ASUS M2N32-SLI Deluxe/Wireless Edition http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM ... ss_Edition
Er að spá í að fá mér nýjan örgjörva. Öflugustu örgjafinn sem móðurborðið mitt ræður við eru AMD Athlon II X4 640 og AMD Phenom II X4 945.
Hvor örgjafinn er betri, þeir eru á mjög sviðuðu verði.
Móðurborðið sem ég er með er ASUS M2N32-SLI Deluxe/Wireless Edition http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM ... ss_Edition