HJÁLP startup vandræði og blue screen
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
HJÁLP startup vandræði og blue screen
sælir ég var að koma heim og sé að tölvan mín fékk blue screen á meðan ég var í burtu og stóð neðst eithvað "prepairing disk for crash dump". svo ég restarte henni og þá segir hún "disk boot failure, insert disk and press enter" hvað haldið þið að sé að og hvernig get ég lagað hana? (talavan er í undirskrift)
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
þetta er SSD diskurinn, ertu búinn að uppfæra firmware í 2.11 ?
til að laga þetta, slöktu allveg á tölvunni, kveiktu á henni, farðu í bios og settu boot priority á ssd diskinn.
til að laga þetta, slöktu allveg á tölvunni, kveiktu á henni, farðu í bios og settu boot priority á ssd diskinn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
hver af þeim er SSD? þetta er svona:
Hard disk
cdroom
usb-fdd
usb-zip
usb-cdroom
usb-hdd
legacy lan
Hard disk
cdroom
usb-fdd
usb-zip
usb-cdroom
usb-hdd
legacy lan
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
Halldór skrifaði:hver af þeim er SSD? þetta er svona:
Hard disk
cdroom
usb-fdd
usb-zip
usb-cdroom
usb-hdd
legacy lan
Hard disk. Hefði haldið að útilokunarleiðin hefði dugað þarna
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
já en ég er bæði með HDD og SSD í henni
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
Halldór skrifaði:já en ég er bæði með HDD og SSD í henni
Þá er e-rstaðar HDD Priority/HDD Boot order option tafla sem þú þarft að breyta.
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
fann það. en hvar updatea ég firmwareið?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
Halldór skrifaði:fann það. en hvar updatea ég firmwareið?
Sækir bæði uppfærsluna og tólið til þess að uppfæra (ef þess þarf) á heimasíðu framleiðands disksins.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: HJÁLP startup vandræði og blue screen
sko, það eru tvær leiðir til að uppfæra firmware.
1) ná í bootable linux fyrir usb frá OCZ sem að inniheldur sjálfkrafa öll tól sem þú þarft.
2) setur ssd diskinn í aðra tölvu og keyrir update tool.
linux aðferðina er að fynna hér http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... Ibis-SSD-s
þetta er svo asnalega einfalt og þetta er leiðin sem ég fór.
ef þú velur hina leiðina þá geturu náð í update tólið hér http://www.ocztechnology.com/files/ssd_ ... .40.02.zip
leiðbeiningar eru að fynna hér http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... -x2-drives.
ég valdi linux leiðina því hún er þanniglega fljótust, þarft ekkert að rífa allt úr sambandi og flytja milli tölva
EDIT: núverandi firmware er 2.11 og er ekki 100% laust við BSOD en hann kemur mikið sjaldnar fyrir

1) ná í bootable linux fyrir usb frá OCZ sem að inniheldur sjálfkrafa öll tól sem þú þarft.
2) setur ssd diskinn í aðra tölvu og keyrir update tool.
linux aðferðina er að fynna hér http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... Ibis-SSD-s
þetta er svo asnalega einfalt og þetta er leiðin sem ég fór.
ef þú velur hina leiðina þá geturu náð í update tólið hér http://www.ocztechnology.com/files/ssd_ ... .40.02.zip
leiðbeiningar eru að fynna hér http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... -x2-drives.
ég valdi linux leiðina því hún er þanniglega fljótust, þarft ekkert að rífa allt úr sambandi og flytja milli tölva
EDIT: núverandi firmware er 2.11 og er ekki 100% laust við BSOD en hann kemur mikið sjaldnar fyrir
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow