Ofhitnun

Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ofhitnun

Pósturaf kobbi keppz » Fös 23. Sep 2011 20:50

Þar er þannig að ég og BjarkiB vorum að setja saman nýju tölvuna mína allt virkar eins og á að gera nema móðurborðið er að grilla sig #-o
Untitled.png
Untitled.png (43.03 KiB) Skoðað 1625 sinnum

þetta er voldið skrítið og var að vonast til að þið vissuð hað gæti verið að.


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf DJOli » Fös 23. Sep 2011 20:58

Fáðu BjarkaB til að koma og hjálpa þér að uppfæra biosinn.

Ef það leysir ekki vandamálið þá er bara að skila móðurborðinu og fá nýtt gegn framvísun nótu, vegna þess að þetta er klárlega gallað.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf tanketom » Fös 23. Sep 2011 21:00

eða þá að hitamælirinn sé bilaður/gallaður ef þessi tala hreyfist aldrei þá er það vitað mál(nánast)


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf BjarkiB » Fös 23. Sep 2011 21:00

DJOli skrifaði:Fáðu BjarkaB til að koma og hjálpa þér að uppfæra biosinn.

Ef það leysir ekki vandamálið þá er bara að skila móðurborðinu og fá nýtt gegn framvísun nótu, vegna þess að þetta er klárlega gallað.


Hef ekki oft heyrt um þetta áður, var að spá hvort þetta gæti verið batteríið?

Og tölurnar virðast hreyfast 60-90... og búnir að prufa Speccy og HWMonitor.



Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf kobbi keppz » Fös 23. Sep 2011 21:06

ef þetta bætir e.h þá ætla ég að setja eina mynd frá HWMonitor
Untitled2.png
Untitled2.png (78.04 KiB) Skoðað 1565 sinnum


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf kobbi keppz » Fös 23. Sep 2011 21:08

Untitled3.png
Untitled3.png (70.54 KiB) Skoðað 1558 sinnum


og aftur speccy það eins og sés fer hitinn upp og niður


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf Plushy » Fös 23. Sep 2011 21:16

Hehe Speccy segir að SSD-inn minn sé í 128°C :)



Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf kobbi keppz » Fös 23. Sep 2011 21:18

hahahha
en HWmonitor segir það sama :S
er búinn að reseta bios-inn og ekki virkaði það :thumbsd
Plushy skrifaði:Hehe Speccy segir að SSD-inn minn sé í 128°C :)


Etid: prófaði að fara í COD MW2 og sjá kvort að tölurnar myndu hækka e.h en eina sem þær gerðu voru að lækka :catgotmyballs
veit ekki allveg hvað er í gangi með þetta. 78°-84° í idle og fóru allveg niður í 58° í spilun :wtf
veit enhver hvort að þetta sé bara bilaðu hitaskynjari eða gallað borð? :?:


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf BjarkiB » Fös 23. Sep 2011 23:57

kobbi keppz skrifaði:hahahha
en HWmonitor segir það sama :S
er búinn að reseta bios-inn og ekki virkaði það :thumbsd
Plushy skrifaði:Hehe Speccy segir að SSD-inn minn sé í 128°C :)


Etid: prófaði að fara í COD MW2 og sjá kvort að tölurnar myndu hækka e.h en eina sem þær gerðu voru að lækka :catgotmyballs
veit ekki allveg hvað er í gangi með þetta. 78°-84° í idle og fóru allveg niður í 58° í spilun :wtf
veit enhver hvort að þetta sé bara bilaðu hitaskynjari eða gallað borð? :?:


Hvar keyptiru aftur borðið?



Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf kobbi keppz » Lau 24. Sep 2011 00:04

Tölvulistanum


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf Bioeight » Lau 24. Sep 2011 02:59

DJOli skrifaði:Fáðu BjarkaB til að koma og hjálpa þér að uppfæra biosinn.

x2

kobbi keppz skrifaði:hahahha
en HWmonitor segir það sama :S
er búinn að reseta bios-inn og ekki virkaði það :thumbsd

uppfæra BIOS-inn ?

Líklegast er þetta bull þar sem CPUTIN ætti að sýna hita tengda örgjörvanum, sé ekki alveg hvernig hann getur verið 80° á meðan kjarnarnir eru 30°. BIOS uppfærsla myndi mögulega fixa það. Ef eitthvað er 90° í kassanum þá ætti maður að finna það með því að fara með hendina inn í kassann.

Borgar sig ekkert að vera að pæla meira í þessu fyrr en búið er að uppfæra BIOS-inn í nýjustu útgáfu.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6295
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf worghal » Lau 24. Sep 2011 03:21

gleymdiru kæli kremi ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf kobbi keppz » Lau 24. Sep 2011 09:33

Bioeight skrifaði:
DJOli skrifaði:Fáðu BjarkaB til að koma og hjálpa þér að uppfæra biosinn.

x2

kobbi keppz skrifaði:hahahha
en HWmonitor segir það sama :S
er búinn að reseta bios-inn og ekki virkaði það :thumbsd

uppfæra BIOS-inn ?

Líklegast er þetta bull þar sem CPUTIN ætti að sýna hita tengda örgjörvanum, sé ekki alveg hvernig hann getur verið 80° á meðan kjarnarnir eru 30°. BIOS uppfærsla myndi mögulega fixa það. Ef eitthvað er 90° í kassanum þá ætti maður að finna það með því að fara með hendina inn í kassann.

Borgar sig ekkert að vera að pæla meira í þessu fyrr en búið er að uppfæra BIOS-inn í nýjustu útgáfu.

já ég skal prófa að uppfæra bios-inn og ath. hvort það virki

worghal skrifaði:gleymdiru kæli kremi ?

hefði ég gleymt því væri örgjafinn mjög líkega ekki í 30°

Etid: reyndi að uppfæra en fekk ekki valmöguleikann um það :-k
En skoðaði hitann í gegnum bios-inn og hann sýndi örgjafann 30-31° sem það á að vera og Móbóið í 25-27° :sleezyjoe
held að bios sé réttari en speccy
hvað haldið þið?


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf Zaphod » Lau 24. Sep 2011 10:43

Stínga hendinni í kassann, ættir finna það hvort það sé óeðlilega heitt. En annars sýnist mér bara þú vera fá einhverjar rugl tölur, getur verið að þetta lagist í einvherju bios update..


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf kobbi keppz » Lau 24. Sep 2011 10:47

Zaphod skrifaði:Stínga hendinni í kassann, ættir finna það hvort það sé óeðlilega heitt. En annars sýnist mér bara þú vera fá einhverjar rugl tölur, getur verið að þetta lagist í einvherju bios update..

ok búinn að þvi en fann ekki fyrir neinum hita. :snobbylaugh
ætli þetta sé ekki bara ónýtur hitaskynjari eða e.h svoleiðis


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ofhitnun

Pósturaf BjarkiB » Lau 24. Sep 2011 10:57

kobbi keppz skrifaði:
Zaphod skrifaði:Stínga hendinni í kassann, ættir finna það hvort það sé óeðlilega heitt. En annars sýnist mér bara þú vera fá einhverjar rugl tölur, getur verið að þetta lagist í einvherju bios update..

ok búinn að þvi en fann ekki fyrir neinum hita. :snobbylaugh
ætli þetta sé ekki bara ónýtur hitaskynjari eða e.h svoleiðis



Ekki ef bios-inn sýnir réttan hita á móðurborðinu.