Vél sem drepur á sér eftir þunga keyrslu
Sent: Fim 22. Sep 2011 23:20
Hæ ég lendi í því að þegar ég spila þunga leiki drepur tölvan á sér og ég þarf að slökkva og kveikja á aflgjafanum til að kveikja aftur á vélinni. Örgjörvi, móðurborð, minni og skjákort er nýtt en aflgjafinn er 500W og er um þriggja ára gamall svo að ég skýt á hann. Ég er þó ekki viss þannig að mér flaug í hug að spyrja hér. Örgjörvinn verður ekki of heitur en norðurbrúinn verður þó fremur hlý. Það er heldur ekki neitt yfirklukkað. Hvað haldið þið að sé að ?
Kv, dandri
Specs:
AMD Phenom II X6 1090T 3.2
Asrock 970 Extreme4
2x 2g ddr3 1600 G.skill ripjaws
Radeon 6850 Cyclone power edition
Kv, dandri
Specs:
AMD Phenom II X6 1090T 3.2
Asrock 970 Extreme4
2x 2g ddr3 1600 G.skill ripjaws
Radeon 6850 Cyclone power edition

