Síða 1 af 1

Stýrisplata fyrir Seagate Barracuda 1TB

Sent: Fim 22. Sep 2011 10:45
af sbrg
Sælir.

Stýrisplatan í harða disknum mínum er ónýt og ég ætlaði að gera eina lokatilraun til að redda honum. Ekki lumar einhver þarna úti á einni slíkri fyrir mig? Vil alls ekki þurfa að koma til með að eyða efninu sem er inn á honum. Endilega hafið samband ef þið getið hjálpað mér!

Hér eru uppl. um HD:
Seagate Barracuda 1TB
Serial nr: 9VP822HQ
Part nr : 9SL154-515
Model nr: ST31000528AS

Mbk, sbrg.