Síða 1 af 1

Ætti maður að kaupa annað gtx295?

Sent: Fim 22. Sep 2011 05:34
af jonsig
Nýja tölvan er að éta alla leikina, en ég var að pæla hvort maður ætti að kaupa annað gtx 295 af ebay , gamla kortið er 2ára+ spurning hvort það verði ekki stutt á milli bilana þegar maður er með tvö gömul kort ?

quad sli hefur alltaf verið draumur , en held að gtx 295 supporti ekki directx11