Síða 1 af 1

Verðmat GeForce 9800 GTX+

Sent: Þri 20. Sep 2011 20:39
af Embee
Sælir
Hvað væri hægt að fá fyrir 9800 GTX+ 512mb nú til dags?
http://www.nvidia.com/object/product_ge ... us_us.html

Re: Verðmat GeForce 9800 GTX+

Sent: Þri 20. Sep 2011 22:37
af beatmaster
7000 kr. á mjög góðum degi

Re: Verðmat GeForce 9800 GTX+

Sent: Þri 20. Sep 2011 22:46
af KristinnK
9800 GTX+ er svipað öflugt og HD 4850, sem hefur verið að fara á svo lítið sem 5 þús. En 7 þús ætti að vera sanngjarnt.

Re: Verðmat GeForce 9800 GTX+

Sent: Þri 20. Sep 2011 23:33
af Embee
Takk kærlega fyrir skjót svör :)