Seagate 1TB, skrítið tick hljóð,
Sent: Þri 20. Sep 2011 16:48
Var að setja í samband 1tb seagate disk sem ég hef lítið sem ekkert notað, og er búinn að vera safna ryki uppí hillu, hef tengt hann 3x við tölvuna mína og hann hefur verið í góðu lagi.Þegar ég tengdi hann áðann og ætlaði að byrja nota hann þá fór að heyrast mjög hratt tick hljóð í honum, en bara þegar ég er að færa dót á milli er þetta eðlilegt ? læt hérna dropbox link fylgja með http://dl.dropbox.com/u/19008428/video- ... -28-09.mp4