Vandræði með Skjákort
Sent: Þri 20. Sep 2011 01:40
Ég er að reyna tengja nýjan skjá við tölvuna mína og var með fyrir einn skjá og sjónvarp tengd við hana þannig að núna er ég að reyna tengja 2 skjái og sjónvarpið við tölvuna en hún leyfir mér það ekki kemur alltaf unable to save display settings.
Er með svona skjákort
http://www.gigabyte.eu/products/product ... 30&dl=1#ot
Svona skjái
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27968
Svona sjónvarp
http://toreview-hdtv.blogspot.com/2011/ ... a-kdl.html
Hjálp væri vel þegin
Edit: Er í windows 7 64 bit
Er með svona skjákort
http://www.gigabyte.eu/products/product ... 30&dl=1#ot
Svona skjái
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27968
Svona sjónvarp
http://toreview-hdtv.blogspot.com/2011/ ... a-kdl.html
Hjálp væri vel þegin
Edit: Er í windows 7 64 bit