Síða 1 af 1

Vantar ykkar álit á uppfærslu.

Sent: Sun 18. Sep 2011 15:00
af Knubbe
Sælir,

Er að íhuga að uppfæra hjá mér og þetta setup kom uppí hugann.

Langar að overclocka hann aðeins 4.2-4.4 Ghz.

Hvaða örgjörva kælingu mæliði með lofti.

Hvað finnst ykkur budget er 110k.

Sambandi við skjákort hvað finnst ykkur best að gera í þeim málum,Kaupa notað?.

Ég ætla nota tölvuna í þessa vinsælustu leiki t.d SC2,dota1-2,LoL,HoN,CSS,BF2-BF3?.

Ásamt Autocad teikniforriti f skólan.


Örgjafi:Intel Core i5-2500K 3.3GHz, LGA1155, Quad-Core, 6MB cache, OEM
Móðurborð:Asus P8P67 Pro B3.1 eða ASRock P67 Pro3
Minni:G.Skill 8GB Ripjaws PC3-12800 CL9 eða Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz CL9
Skjákort:
Aflgjafi:500W Fortron HEXA aflgjafi
HDD:1TB, Seagate SATA3 6Gb/s, 32MB cache, 7200rpm
Turn kassi:CoolerMaster Silencio 550


MBK.Ólafur \:D/

Re: Vantar ykkar álit á uppfærslu.

Sent: Þri 20. Sep 2011 08:56
af upg8
Ég myndi taka betri aflgjafa, -sérstaklega þar sem þú ætlar að yfirklukka og vera með leikjaskjákort í henni.


Silencio 550 er mjög þægilegur og flottur kassi. Ég leitaði útum allt að fallegum minimalískum kassa og þetta vár sá eini sem ég fann á landinu, hinir eru flest allir eitthverjir "gamer" kassar með svaka skrauti. (þrátt fyrir að þeir séu margir töff Þá passa þeir ekki svakalega vel inní stofu) Aðrir voru bara með frekar cheap útlit þannig að ég valdi þennan.

Einangrunin getur þrengt að ef þú ert með stóra kælingu á örgjörvanum og loftflæðið er ekki það besta ef þú ætlar í eitthvað svakalegt yfirklukk þó það ætti að duga fyrir það sem þú ætlar að ná. Mér fannst ekkert mál að eiga við cable management í þessum kassa þrátt fyrir að það hefði verið sett út á það af nokkrum gagnrýnendnum.