Síða 1 af 1
hæg að starta sér á SSD
Sent: Lau 17. Sep 2011 16:13
af Halldór
Ég er nýbúinn að kaupa mér OCZ Vertex3 (tölva í lýsingu) en ég hef tekið eftir því að hún er lengi að starta sér. Eru einhverjar stillingar eða eithvað sem ég þarf að gera til að gera hann hraðari? (er bara með Win7 inná honum í augnablikinu)
Re: hæg að starta sér á SSD
Sent: Lau 17. Sep 2011 16:37
af FuriousJoe
Ertu með chipset drivera o.s.f (sata3 drivera líka?)
Re: hæg að starta sér á SSD
Sent: Lau 17. Sep 2011 16:56
af Halldór
já hann er tengdur í sata3
Re: hæg að starta sér á SSD
Sent: Lau 17. Sep 2011 17:10
af worghal
hvaða firmware ertu með ?