Síða 1 af 2

Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 20:32
af bulldog
Hvaða skjákort er að koma best út ? 2x gtx 570 kæmi væntanlega betur út en 1x gtx 580 ? Endilega komið með hvað er að gera sig best í þessu.

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 20:40
af halli7

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:16
af Eiiki
halli7 skrifaði:Skellir þér á 2 svona: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28057

mér sýnist kælingin á þessu korti samt ekki vera nógu góð :/

En bulldog þú skellir þér að sjálfsögðu á gtx 580 og svo seinna geturu uppfært í annað svoleiðis, þessi 570 kort er lítið sem ekkert hægt að yfirklukka þannig þau myndu aldrei skila sama performance að ég held :)

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:24
af BirkirEl
Ég persónupega færi í eitt 580 frekar en 2x 570

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:31
af mind
Ef þú ert með orkuna í 2x GTX 570 þá er það miklu hærra performance, verð er svo annar hlutur.

Mynd

Mynd

Mynd

http://www.anandtech.com/show/4239/nvidias-geforce-gtx-590-duking-it-out-for-the-single-card-king/1

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:36
af bulldog
hvað er 2x gtx 570 að taka í orku ? ég er með 1200w aflgjafa á hann ekki að ráða léttilega við það ?

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:43
af Eiiki
bulldog skrifaði:hvað er 2x gtx 570 að taka í orku ? ég er með 1200w aflgjafa á hann ekki að ráða léttilega við það ?

já? MatroX er með 3*GTX580 á 1200W

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:52
af halli7
Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:53
af bulldog
3x gtx 580 er náttúrlega bara awesome \:D/

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:53
af MatroX
halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt

neiiii.

Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:54
af halli7
MatroX skrifaði:
halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt

neiiii.

Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.

afhverju ekki HD6970?

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:56
af MatroX
halli7 skrifaði:
MatroX skrifaði:
halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt

neiiii.

Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.

afhverju ekki HD6970?

nenni ekki í þessa umræðu. þú færð mikið betur útúr því að fá þér 580gtx en 6970

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 21:59
af bulldog
MatroX skrifaði:
halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt

neiiii.

Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.


kemst það ekki alveg örugglega í antec 900 kassann sem ég fékk hjá þér ?

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:06
af MatroX
bulldog skrifaði:
MatroX skrifaði:
halli7 skrifaði:Tvö HD 6970 í crossfire er samt helvíti fínt

neiiii.

Taktu bara eitt 580gtx og hættu að hugsa um þetta.


kemst það ekki alveg örugglega í antec 900 kassann sem ég fékk hjá þér ?


Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:06
af emmi
GTX580, svo ef þú þarft virkilega annað kort, þá geturðu fengið þér seinna meir.

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:08
af bulldog
þá er spurningin sú frá hvaða framleiðanda og hvaða útgáfu ?

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:08
af MatroX
bulldog skrifaði:þá er spurningin sú frá hvaða framleiðanda og hvaða útgáfu ?

1.5gb pny kort. 3ára ábyrgð

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:09
af bulldog
hvað kostar það hjá ykkur ?

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:15
af halli7
fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:17
af Klaufi
halli7 skrifaði:fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580


Er ég einn um að finnast margt af því sem þú linkar alveg út úr kú..?

Ekki endilega í þessu dæmi, en ég tæki PNY kortið fram yfir þetta hvenær sem er, auka ár í ábyrgð, flott kort og skilst að þeir séu með mjög lágt failure rate..

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:18
af MatroX
bulldog skrifaði:hvað kostar það hjá ykkur ?

hjá okkur? ég er ekki að vinna í tölvutækni hehe.

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:19
af bulldog
ertu hættur þar ?

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:21
af MatroX
bulldog skrifaði:ertu hættur þar ?

ég hef aldrei unnið í tölvutækni...

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:22
af halli7
Klaufi skrifaði:
halli7 skrifaði:fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580


Er ég einn um að finnast margt af því sem þú linkar alveg út úr kú..?

Ekki endilega í þessu dæmi, en ég tæki PNY kortið fram yfir þetta hvenær sem er, auka ár í ábyrgð, flott kort og skilst að þeir séu með mjög lágt failure rate..

en það er bara mun betri kæling á þessu MSI korti

Re: Skjákort í nýja setupið mitt

Sent: Fös 16. Sep 2011 22:23
af MatroX
halli7 skrifaði:
Klaufi skrifaði:
halli7 skrifaði:fáðu þér þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7378
ef þú ætlar að fá þér GTX580


Er ég einn um að finnast margt af því sem þú linkar alveg út úr kú..?

Ekki endilega í þessu dæmi, en ég tæki PNY kortið fram yfir þetta hvenær sem er, auka ár í ábyrgð, flott kort og skilst að þeir séu með mjög lágt failure rate..

en það er bara mun betri kæling á þessu MSI korti

þessi kæling er ekkert svo mikið betri. hún blæs öllu inn í kassann aftur. svo er þetta líka msi kort = sucky ábyrgð. en pny kortið overclockast déskotans mikið og það er 3ja ára ábyrgð