Síða 1 af 1
Aflgjafi með 4 pinna 12 volt tengi yfir í 8 pinna móðurborð
Sent: Fös 16. Sep 2011 14:24
af upg8
Er með nýlegt móðurborð sem þarfnast 8 pinna í 12 volta CPU tengið.
Aflgjafinn sem ég er með ætti að vera nógu öflugur og ég hélt að það væri nóg að fá molex yfir í 12v cpu tengi til að það væri hægt að nota það, en á móðurborðinu virðist vera sem cpu kaplarnir eigi að vera speglaðir, snúran á aflgjafanum og cpu breytisykkinu snýr eins og það hlýtur að vera ástæða fyrir því.
Er eitthvað sem ég get gert eða neyðist ég til að kaupa nýjan aflgjafa?
Re: Aflgjafi með 4 pinna 12 volt tengi yfir í 8 pinna móðurborð
Sent: Fös 16. Sep 2011 18:44
af upg8
Það er til tveir molex yfir í 8 pinna ætti að virka...
2x eitt molex í 4pin virkar ekki...
Re: Aflgjafi með 4 pinna 12 volt tengi yfir í 8 pinna móðurborð
Sent: Þri 20. Sep 2011 08:38
af upg8
Keypti nýjan aflgjafa til að vera alveg "safe" en það væri samt gaman að vita hvort einhver hafi reynslu af 4 yfir í 8 tengja breyistykkjum á öflugum örgjörvum.
Re: Aflgjafi með 4 pinna 12 volt tengi yfir í 8 pinna móðurborð
Sent: Þri 20. Sep 2011 10:06
af beatmaster
Ég rakst á eftirfarandi á veraldarvefnum.
Okay, NO I don't have a 2500 or 2600......
BUT, let me try to explain the electrical engineering principles behind the 4 wire vs 8 wire debate.....
If the power supply can produce the power (Amps...)
Then bottleneck is NOT the for 4 wires running from the power supply to the motherboard. The true bottle neck is the trace on the PCB itself.
Resistance is the culprit here and the heavy gauge wires from the power supply are VERY low in resistance. On the other hand, the flat, thin, metal traces on the circuit board are relatively very HIGH in resistance.
(this is true since the equation for resistance is heavily dependent upon the surface area of the conductor....)
So, the $5 four pin to eight pin adapter in NOT a patch or a band-aid but will work EXACTLY like a "true 8 pin connector" wired straight from the power supply (anyone who tells you different has only the tiny fractions in the 4th or 5th decimal place to back them up....)