Síða 1 af 1

Val á skjákorti.

Sent: Fös 16. Sep 2011 07:57
af moppuskaft
Sælir vaktarar.
Ég ætla mér að fjárfesta í skjákorti og er með valkvíða.
Mín spurning til ykkar.

þetta skjákort. http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556

Eða þetta. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2001

Svo er spurning hvort maður á að fá sér 2x http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1848 En er 15000 dýrara.

Endilega koma með Ráðleggingar.

Ég er mað AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz Hex cpu, 4 gig ram og 750 watta aflgjafa. Allt nýlegt.

fyrir fram þökk. kv Moppuskaft.

Re: Val á skjákorti.

Sent: Fös 16. Sep 2011 08:14
af Einsinn
Mæli með 560 kortinu frá Tölvutækni