Síða 1 af 1
Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 19:02
af kfc
Hæ, ég er að leita mér af SSD disk til að hafa fyrir stýrikerfið.
Hvað þarf ég að fá mér stóran disk og hvaða disk mælið þið með? Er einhvað sem ég þarf að varast?
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 19:04
af Halldór
OCZ Vertex 3 og lámark 60Gb fyrir stýrikerfið. Persónulega er ég með 120 Gb

þá hefur maður smá pláss fyrir leiki
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 19:11
af vesley
Mushkin Chronos er víst líka alveg að brillera.
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 20:21
af kfc
Virkar ekki SATA3 diskur saman við móðurborð sem bara með SATA tengjum?
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 20:22
af halli7
kfc skrifaði:Virkar ekki SATA3 diskur saman við móðurborð sem bara með SATA tengjum?
ju en bara aðeins minni hraði
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 20:38
af kfc
Er að pæla í því að fá mér "Mushkin Chronos 120GB SSD". Hafið þið einhverja reinslu af þeim?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2076
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 21:54
af Kobbmeister
Mæli sterklega með chronos, fékk mér þannig og þetta er algjör snilld
Sérð hraðann hjá mér hérna
download/file.php?id=6761
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 22:03
af GuðjónR
Nú er gríðalega mikill verðmunur á Vertex3 og Chronos...
Og Chronos á að vera hraðari...90k IOPS vs 75k IOPS ... og meiri skrif/les hraði...
Er Vertex3 betri á einhvern hátt? Vandaðri stýring kannski?
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 22:11
af emmi
Bara merkið sýnist mér á flestu.
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 22:51
af kfc
Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
Re: Hvernig SSD?
Sent: Mið 14. Sep 2011 23:54
af astro
kfc skrifaði:Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
Allveg eins, eftir allt er þetta bara harður diskur

Re: Hvernig SSD?
Sent: Fim 15. Sep 2011 00:06
af Moldvarpan
Re: Hvernig SSD?
Sent: Fim 15. Sep 2011 09:38
af mundivalur
astro skrifaði:kfc skrifaði:Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
Allveg eins, eftir allt er þetta bara harður diskur

Það er ekki alveg eins! Oft þarf að stilla í bios á ACHI og ath. þessa hluti Enable Write Caching,Disable indexing ,Disable defragmentation
Turn Off the Disk Defragmenter Schedule, flýtir SSD plús það þarf ekki að defraga SSD.
Lesning
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... tilities-*
Re: Hvernig SSD?
Sent: Fim 15. Sep 2011 11:12
af Klemmi
Það þarf að fara varlega í að horfa bara á tölurnar

Það að diskur sé með háan hámarkshraða og há IOPS segir aðeins hálfa söguna, flest raunvinnsla vinnur með litlar skrár og mismunurinn á diskum í þessum litlu hreyfingum getur verið svakalegur, það að hámarkshraðinn sé mikill þýðir ekki endilega að raunhraðinn í vinnslu sé sá sami, nema í afritun á einmitt stórum skrám milli harða diska.
Annars er Chronos dúndur diskur og á allt of flottu verði....

Re: Hvernig SSD?
Sent: Fim 15. Sep 2011 13:45
af Moldvarpan
Klemmi, er lítill munur á Mushkin Enhanced Chronos og Mushkin Enhanced Chronos Deluxe ?
Felst munurinn ekki aðallega í access timings?
Re: Hvernig SSD?
Sent: Fim 15. Sep 2011 13:59
af techseven
mundivalur skrifaði:astro skrifaði:kfc skrifaði:Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
Allveg eins, eftir allt er þetta bara harður diskur

Það er ekki alveg eins! Oft þarf að stilla í bios á ACHI og ath. þessa hluti Enable Write Caching,Disable indexing ,Disable defragmentation
Turn Off the Disk Defragmenter Schedule, flýtir SSD plús það þarf ekki að defraga SSD.
Lesning
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... tilities-*
Af hverju viltu gera "Disable indexing"?
Þó að stýrikerfið skrifi eitthvað á diskinn í index database þá get ég ekki séð að það skipti neinu máli þegar upp er staðið...