Hæ, ég er að leita mér af SSD disk til að hafa fyrir stýrikerfið.
Hvað þarf ég að fá mér stóran disk og hvaða disk mælið þið með? Er einhvað sem ég þarf að varast?
Hvernig SSD?
-
Halldór
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
OCZ Vertex 3 og lámark 60Gb fyrir stýrikerfið. Persónulega er ég með 120 Gb
þá hefur maður smá pláss fyrir leiki
þá hefur maður smá pláss fyrir leikii7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
kfc skrifaði:Virkar ekki SATA3 diskur saman við móðurborð sem bara með SATA tengjum?
ju en bara aðeins minni hraði
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Hvernig SSD?
Er að pæla í því að fá mér "Mushkin Chronos 120GB SSD". Hafið þið einhverja reinslu af þeim?
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2076
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2076
-
Kobbmeister
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
Mæli sterklega með chronos, fékk mér þannig og þetta er algjör snilld
Sérð hraðann hjá mér hérna download/file.php?id=6761
Sérð hraðann hjá mér hérna download/file.php?id=6761
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
Nú er gríðalega mikill verðmunur á Vertex3 og Chronos...
Og Chronos á að vera hraðari...90k IOPS vs 75k IOPS ... og meiri skrif/les hraði...
Er Vertex3 betri á einhvern hátt? Vandaðri stýring kannski?
Og Chronos á að vera hraðari...90k IOPS vs 75k IOPS ... og meiri skrif/les hraði...
Er Vertex3 betri á einhvern hátt? Vandaðri stýring kannski?
Re: Hvernig SSD?
Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
kfc skrifaði:Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
Allveg eins, eftir allt er þetta bara harður diskur
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2869
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 551
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
http://www.hardwarecanucks.com/forum/hardware-canucks-reviews/45871-mushkin-chronos-deluxe-120gb-ssd-review-8.html
Hérna er Mushkin Chronos Deluxe samanburður og review. Koma nokkuð vel út.
Hérna er Mushkin Chronos Deluxe samanburður og review. Koma nokkuð vel út.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
astro skrifaði:kfc skrifaði:Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
Allveg eins, eftir allt er þetta bara harður diskur
Það er ekki alveg eins! Oft þarf að stilla í bios á ACHI og ath. þessa hluti Enable Write Caching,Disable indexing ,Disable defragmentation
Turn Off the Disk Defragmenter Schedule, flýtir SSD plús það þarf ekki að defraga SSD.
Lesning http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... tilities-*
Re: Hvernig SSD?
Það þarf að fara varlega í að horfa bara á tölurnar 
Það að diskur sé með háan hámarkshraða og há IOPS segir aðeins hálfa söguna, flest raunvinnsla vinnur með litlar skrár og mismunurinn á diskum í þessum litlu hreyfingum getur verið svakalegur, það að hámarkshraðinn sé mikill þýðir ekki endilega að raunhraðinn í vinnslu sé sá sami, nema í afritun á einmitt stórum skrám milli harða diska.
Annars er Chronos dúndur diskur og á allt of flottu verði....
Það að diskur sé með háan hámarkshraða og há IOPS segir aðeins hálfa söguna, flest raunvinnsla vinnur með litlar skrár og mismunurinn á diskum í þessum litlu hreyfingum getur verið svakalegur, það að hámarkshraðinn sé mikill þýðir ekki endilega að raunhraðinn í vinnslu sé sá sami, nema í afritun á einmitt stórum skrám milli harða diska.
Annars er Chronos dúndur diskur og á allt of flottu verði....

Starfsmaður Tölvutækni.is
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2869
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 551
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
Klemmi, er lítill munur á Mushkin Enhanced Chronos og Mushkin Enhanced Chronos Deluxe ?
Felst munurinn ekki aðallega í access timings?
Felst munurinn ekki aðallega í access timings?
-
techseven
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig SSD?
mundivalur skrifaði:astro skrifaði:kfc skrifaði:Þegar maður setur SSD disk í þarf maður að gera einhvað sérstagt eða er þetta bara eins og að setja venjulean HDD disk í?
Allveg eins, eftir allt er þetta bara harður diskur
Það er ekki alveg eins! Oft þarf að stilla í bios á ACHI og ath. þessa hluti Enable Write Caching,Disable indexing ,Disable defragmentation
Turn Off the Disk Defragmenter Schedule, flýtir SSD plús það þarf ekki að defraga SSD.
Lesning http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... tilities-*
Af hverju viltu gera "Disable indexing"?
Þó að stýrikerfið skrifi eitthvað á diskinn í index database þá get ég ekki séð að það skipti neinu máli þegar upp er staðið...
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio