Síða 1 af 1

Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Þri 13. Sep 2011 22:50
af blaxdal
Sælir strákar,

Eflaust einhverrjir gaurar hérna inni sem vita nákvæmlega hvað er on top, hvað snýr að tölvuleikja / vinnslu
Hvaða Örri er keppnis fyrir leiki á borð við Battlefield 3 sem kemur út fyrir jólin o.s.fr.
Mér vantar samsettningu sem má hljóða upp á 200k - Kassi, mobo, örri, minni, skjákort og kæling

þetta þarf að vera kassi sem ég held í næstu 2-4 árin ( 2árin tops ef ég þekki mig rétt )

og ekki verra ef hann lýti hrikalega vel út ( neon / hljóðlátur ( veit að skjákortin geta verið drullu hávær samt :S )
svo endilega látið í ykkur heyra


(er svo svakalega þreyttur atm að ég var ekkert að chekka hvort það væri svona innlegg einhverstaðar, ef svo er þá biðst ég afsökunar )

*// peace out

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Þri 13. Sep 2011 22:53
af kjarribesti
Klárlega þessi gripur held ég nú.

viewtopic.php?f=11&t=41470

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Þri 13. Sep 2011 22:54
af biturk

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Þri 13. Sep 2011 22:59
af andripepe
battlefield 2 ?

:evillaugh

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Þri 13. Sep 2011 23:01
af Athena.V8
andripepe skrifaði:battlefield 2 ?

:evillaugh


Hann er greinilega kominn á fimmtugsaldur fyrst hann kallar okkur stráka... Give him a break

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Þri 13. Sep 2011 23:31
af worghal
kjarribesti skrifaði:Klárlega þessi gripur held ég nú.

viewtopic.php?f=11&t=41470

þetta er ofur :happy

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Mið 14. Sep 2011 09:55
af blaxdal
andripepe skrifaði:battlefield 2 ?

:evillaugh


ja sá þetta þegar ég vaknaði ;) þetta er klárlega 3 ](*,)

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Fös 16. Sep 2011 12:14
af blaxdal
bumb ( smellið saman pakka þið sem vitið hvað er best fyrir aurinn )

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Fös 16. Sep 2011 14:19
af kallikukur
Ég myndi fá mér eitthvað í þessa áttina:

Örri:
i7 2600k http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933 ->44.000

Móðurborð:
Gigabyte P67A-UD4-B3 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1973 ->36.000

Skjákort:
GTX560 Ti http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2001 -> 40.000

Aflgjafi:
Thermaltake 775W http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2065 -> 23.000

Minni:
Mushkin 8GB http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940 -> 13.000

Samtals er þetta u.þ.b 155 þúsund en þá á eftir að kaupa örgjövakælingu en þar ræður aðallega hversu mikið þú vilt OC örgjörvan og svo kassa en það er nú bara hver þér finnst flottur.

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Fös 16. Sep 2011 15:20
af mic
Þessi er smá yfir 200.000 kr. http://www.att.is/shopping_cart.php

x 850W CoolerMaster Silent Pro aflgjafi
Öflugur og fjöldi tengimöguleika, modular
1 x 60GB Corsair Solid State Drif Force 3
hraðvirkur SATA 3 diskur
1 x 1TB, Seagate
SATA3 6Gb/s, 32MB cache, 7200rpm
1 x Corsair H80 vökvakæling
fyrir i5,i7,AM2,AM3 örgjörva
1 x Asus P8P67 Pro B3.1
Intel P67, 4xDDR3, 4xSATAII, 4xSATA3, 4xUSB3, 2xeSATA, FW, Bluetooth, 2xPCI-E 16X Crossfire og SLI, GB lan, 7.1 hljóð
1 x MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC
1024MB 4200MHz GDDR5, 880MHz Core, 2xDVI, Mini HDMI, PCI-E 16X
1 x Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Veng
240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
1 x Intel Core i5 2500K 3.3GHz
Quad Core með 6MB cache, 32nm, með skjástýringu, OEM
1 x Corsair Graphite 600T
Flottur og rúmgóður kassi, svartur


Allt hjá att kr. 214.750.-

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Fös 16. Sep 2011 16:01
af DaRKSTaR
honum vantar ekki ssd, getur sparað sér það.

hinsvegar 2600k+noctua kæling það er ca 60 þús.. gott borð fyrir þetta er 35-36 þús.. minni 14 þús kall.. svona fljótt á litið 110 þús
þá vantar skjákort og tölvukassa.. gtx 580 er ódýrast á um 80 þús,, 190 þús fyrir utan turn + psu

aflgjafi og kassi þetta er dýr pakki. góðir aflgjafar 850w eru á ca 30 þús.. þá er það komið í 220 þús og þá vantar turninn.. thermaltake chaser mk1 er virkilega ruddalegur í útliti og kostar 40 þús
svo er líka í boði haf x nvidia edition á 40 þús það er ef þú fílar grænt.

myndi segja ef þú teigðir budged upp í 260 þús gætirðu náð þrusuvél.

þegar ég uppfærði hjá mér var ég alltaf að reina að eltast við þennann 200 þús kall til að byrja með.. svo bara sleppti ég mér alveg :)

Re: Vantar "pakka" fyrir fullorðna

Sent: Fim 29. Sep 2011 01:18
af cure
Þetta er það sem ég er að fara að gera, viewtopic.php?f=29&t=41901
en þá vantar skjákort, örgjörvaviftu og kassann..

finnst þetta rosa flottur kassi http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2089 en það er smekksatriði :D

skjákort http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=3669
eða http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=3669

örgjörva vifta http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=4922

og þetta kælikrem http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=503(það er búið að fá bestu dómana af þeim sem ég hef lesið um)

bara að gefa þér hugmynd :D