Síða 1 af 1

i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 14:40
af bulldog
Sælir Vaktarar.

Gætuð þið sagt mér hvar ég get fundið batch nr lista yfir þá i7 2600k örgjörva sem eru svokallaðir golden chip ?

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 15:06
af mundivalur
hér er listi yfir Sandy B. ekkert endilega golden!!
http://hwbot.org/forum/showthread.php?t=16541

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 15:10
af DaRKSTaR
batch skiftir engu,, bara hvað þú ert heppinn með chip.. engir 2 chips með sama batch eru eins

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 15:28
af bulldog
en listi yfir batch C ?

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 16:03
af MatroX
bulldog skrifaði:en listi yfir batch C ?

batchinn skiptir smá máli en það er aðalega hvar kubburinn er skorinn út í wafer-num.

en að fá golden chip í dag er ekki mjög létt. þú þyrftir að kaupa 10 stk 2600k og selja verstu kubbana og halda besta. batcharnir í dag eru handónýtir þar sem 2700k fer að fara koma út

eða að kaupa notaðan en þá líka kostar hann pening.

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 16:56
af bulldog
hvenær kemur 2700k ? verðhugmynd ?

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 16:58
af mercury
4q 2011 - 1q 2012. 315$

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 17:32
af bulldog
eru komin einhver review um það :) Hvað myndi þetta útleggjast í íslenskum aurum silfurs ? :baby

http://www.anandtech.com/show/4757/intel-leaks-i72700k

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 18:14
af bulldog

Re: i7 2600k golden chip

Sent: Þri 13. Sep 2011 18:23
af mercury
so they say.