Sandy Bridge-E review


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Sandy Bridge-E review

Pósturaf KristinnK » Mán 12. Sep 2011 20:10

Tom's Hardware hafa komist í Sandy Bridge-E örgjörva og X79 móðurborð, og mældu hina ýmsu áhugaverða hluti á þessu nýja platformi.

Intel Core i7-3960X (Sandy Bridge-E) And X79 Platform Preview

Svo virðist vera að þetta er einfaldlega 6 kjarna Sandy Bridge örgjörvi með meiri minnisbandvídd en hann mun nokkurn tíman þurfa á að halda (og þá vísa ég í mælingar sem koma fram í gröfum á annarri blaðsíðu). En ekki virðist ætla að verða af PCI-E 3 stuðningi, sem er Zambezi í hag. Ekki það að skjákort í dag koma nálægt því að sprengja bandvídd PCI-E 2, en margir sjá bara hærri töluna og halda að það sé betra.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge-E review

Pósturaf HelgzeN » Mán 12. Sep 2011 20:12

15 MB LC Cache og allur pakkinn þetta verður rosalegt, vitiði hvernig bulldozer örgjörvarnir lýta út

annars hvað á þetta eftir að kosta ? ;S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge-E review

Pósturaf KristinnK » Mán 12. Sep 2011 20:15

Ég myndi giska að i7-3960X (mikið rosalega er þetta óþjált nafn) muni kosta svipað og i7 990X í dag, þ.e. kringum 1000 dali. i7 3930K verður örugglega kringum 600-700 dali, en svo hef ég ekki hugmynd um hvernig þeir verðleggja i7 3820. Með bara fjóra kjarna og læstan multiplier virðist i7 2600K vera viturlegri kaup.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge-E review

Pósturaf mercury » Mán 12. Sep 2011 20:19

ætla að skjóta á að Core i7-3960X verði á 70 +/- 10k og týpan fyrir neðan 50 +/- 10k . voðalega erfitt að segja til um þetta. en thats my bet.
*edit* eftir að hafa lesið þetta í gegn þá verður sennilega 3960x á 100k + og hinir þar rétt fyrir neðan ;)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sandy Bridge-E review

Pósturaf vesley » Mán 12. Sep 2011 20:44

Er nánast pottþéttur á að 3960X verði á 1000USD meirihluti Extreme örgjörvanna frá Intel eru á 1000USD þegar þeir koma út.

Hinsvegar ætla ég að giska á að 3930 verði á rúman 60þús kall fyrst þegar hann kemur út en mun svo lækka með tímanum vel eins og hefur alltaf verið.

En þetta er náttúrulega í heildina dýrari uppfærsla, móðurborðin verða dýrari, quad channel minni og svo virðast mörg móðurborðana ætla að vera með dual-8pinna tengi fyrir örgjörvann.