Síða 1 af 1

Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Mán 12. Sep 2011 05:16
af Oak
Ég er með Corsair Force3 og þegar að ég refresh-a í My Computer þá breytist plássið á disknum. Hrapar um svona 0.1 GB í hvert skipti sem ég refresh-a hratt og svo hoppar það aftur upp í það sama eða jafnvel hærra. Plássið hrapar um svona 4 GB áður en að það fer upp aftur.

Kannast einhver við þetta? Er þetta eðlilegt ef að maður er með SSD disk?

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Mán 12. Sep 2011 09:11
af Fletch
Þetta er ekki eðlilegt, eitthvað er að skrifa á fullu á diskin hjá þér og svo flusha því...

einfalt að sjá hvað það er með t.d. Process Monitor frá Sysinternals
http://technet.microsoft.com/en-us/sysi ... s/bb896645

monitor'a file activity

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Mið 14. Sep 2011 19:48
af Oak
Takk kærlega skoða þetta... :)

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Þri 20. Sep 2011 17:06
af bulldog
spurning hvort hann sé gallaður ](*,)

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Þri 20. Sep 2011 17:19
af Gúrú
bulldog skrifaði:spurning hvort hann sé gallaður ](*,)

Af hverju einu sinni að pósta þessu? :catgotmyballs

Annars @OP þá hef ég heyrt af þessu mjög, mjög mikið í gegnum TL og þá eru þetta oftast menn að horfa á streams í vafra
og plássið kemur aftur til baka þegar að þeir loka vafranum (ss. forritinu sem að er á einhvern hátt að cachea upplýsingar),
þetta endar alltaf á því að vera eitthvað slíkt software dæmi og Fletch sagði allt sem mig langaði að segja, langaði bara að kvarta
yfir bulldog's innleggi.

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Þri 20. Sep 2011 17:25
af bulldog
af hverju að kvarta yfir mínu innleggi ? þetta var spurning hvort að þetta gæti verið

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Þri 20. Sep 2011 17:29
af Gúrú
bulldog skrifaði:af hverju að kvarta yfir mínu innleggi ? þetta var spurning hvort að þetta gæti verið


3 ástæðum:

1. Þetta var viku gamall þráður og Oak ekki beint að gefa í skyn að þetta sé óleyst/ennþá að hrjá hann
2. Það er svo augljóst að þetta er software vandamál en ekki hardware vandamál
3. Það þyrfti aldrei neinn að segja neinum á þessu spjallborði ever að eitthvað "gæti verið bilað" þegar að það amar eitthvað að því.

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Þri 20. Sep 2011 17:45
af bulldog
Kom fram að vandamálið væri leyst. Nei ég hélt ekki :shooting :oneeyed

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Þri 20. Sep 2011 19:11
af GullMoli
Algjör óþarfi að vekja upp viku gamlan þráð með svari sem kemur ekki til með að hjálpa þráðarhöfundi, sé vandamálið ennþá að hrjá hann :face

Re: Pláss á Force3 120GB breytist

Sent: Lau 24. Sep 2011 15:22
af Oak
Þurfti að gera full format þannig að ég dreif í því og þetta virðist vera software related. Ætla að vona að þetta komi ekki aftur eftir að ég er búinn að setja allt upp.