hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
Nú er maður farinn að spá í að skella sér út í AMD eyfinity og þá kemur spurningin. Ég er að spá í 3 full 1080p skjái sem eru hámark 24" því ég ætla að skella þeim þá á XFX triple monitor stand. Hvaða skjám mælið þið með?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
Fer eftir hvernig skjá þú ert með núna, af hverju ekki bara að bæta 2 við?
Skilst amk að 3x BenQ skjáirnir virka vel og eru ódýrir og jafnframt vinsælir.
Skilst amk að 3x BenQ skjáirnir virka vel og eru ódýrir og jafnframt vinsælir.
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
skjár eins og ég á á 30k stk.
_______________________________________
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
en eru þeir með VESA vegg festingu? Því að ég heyrði að XFX standurinn taki bara skjái með VESA festingu
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
Halldór skrifaði:en eru þeir með VESA vegg festingu? Því að ég heyrði að XFX standurinn taki bara skjái með VESA festingu
það er svo heimskulegt að vera eyða pening í þennan stand. allt of dýrt.
smíðar bara stand úr rörum.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
MatroX skrifaði:það er svo heimskulegt að vera eyða pening í þennan stand. allt of dýrt.
þetta þykir mér koma úr hörðustu átt...
PNY GTX580 3Way-SLI
Electronic and Computer Engineer
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
axyne skrifaði:MatroX skrifaði:það er svo heimskulegt að vera eyða pening í þennan stand. allt of dýrt.
þetta þykir mér koma úr hörðustu átt...
PNY GTX580 3Way-SLI
Óþarfa leiðindi...
þó að 3way SLI sé ekki besta fjárfestingin þá er hún samt margfalt skárri en þessi rándýri XFX standur.
-
upg8
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
Ekkert heimskulegt við að kaupa vandaðan stand undir tölvuskjái, endast í mörg ár án þess að úreltast og miklu þægilegra en einhver rör.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
vesley skrifaði:
Óþarfa leiðindi...
þó að 3way SLI sé ekki besta fjárfestingin þá er hún samt margfalt skárri en þessi rándýri XFX standur.
Ætlaði alls ekki að vera með leiðindi, var bara smá skot á hann enda setti ég broskall á eftir.
vill benta á að newegg kostar þessi standur 380 dollara, eitt 580 kort er á 460 dollara.
Þegar menn eru komnir með hörku setup þá finnst mér ekki skipta miklu máli að eyða smá pening fyrir flottan stand.
allavega finnst MÉR ekkert heimskulegt við þetta.
Electronic and Computer Engineer
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
Halldór skrifaði:Nú er maður farinn að spá í að skella sér út í AMD eyfinity og þá kemur spurningin. Ég er að spá í 3 full 1080p skjái sem eru hámark 24" því ég ætla að skella þeim þá á XFX triple monitor stand. Hvaða skjám mælið þið með?
Smá spursmál eftir því hvernig þú ætlar að setja þetta upp.
Hvað ætlarðu að nota? 3x landscape, 2x portrait + 1 landscape eða 3x portrait sbr.

3x portrait er yfirleitt erfiðast sökum vandamála sem fylgja TN filmunni(sjónarhornsvandamál), backlight bleed, hvernig botn/topp skjásins er hannaður uppá að passi við næsta o.s.f.
Að öllu jöfnu henta Dell skjáir mjög vel í multi-monitor uppsetningar, verst hvað þeir eru dýrir á íslandi.
Ef þú ert fyrir IPS skjái þá koma þessir vel út, með TN þá skiptir ekki eins miklu máli hvað þú kaupir.
Dell U2311
https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?productid=4518bcb0-aad1-481e-8fde-dad91d540c10
U2412M
http://accessories.us.dell.com/sna/productdetail.aspx?c=us&cs=04&l=en&sku=320-2676
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
þeir verða allir 3 í landscape og skjáirnir verða að vera með um 2ms responce time
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
Ég myndi halda að það skipti miklu máli að velja sér skjá sem er með sem þynnsta ramma frá skjá út í jaðar, ef þið skiljið, svo það sé sem minnsta skipting á milli skjáa. Það myndi bögga mig mikið að hafa 2-6 cm á milli skjáa.
Re: hvaða 3 skjái fyrir AMD eyfinity?
Halldór skrifaði:þeir verða allir 3 í landscape og skjáirnir verða að vera með um 2ms responce time
Ef þú ætlar að láta ms ráða kaupunum þínum finnst mér rétt á að sýna þér hversu lítið vægi þessi tala hefur ein og sér þegar kemur að stóru myndinni með raunverulegan heildarsvartíma þegar kemur að skjám.
Tekið af http://www.tftcentral.co.uk/reviews/benq_xl2410t.htm

23.6" 2ms G2G CMO TN Film (120Hz)

24" 6ms G2G LG.Display H-IPS

23" 8ms G2G LG.Display e-IPS

24" 5ms G2G LG.Display e-IPS
Og svo þarftu líka reikna input lag í þetta

Og þá færðu einhverja marktæka tölu.
Annars á þessi BenQ XL2410T að vera mjög góður, ég kíkti á hann en sökum ramma passar hann ekki í portrait setup