http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1941
vs.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... R3_8G_1600
Munar miklu á þessum minnum?
Munar miklu á þessum minnum?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munar miklu á þessum minnum?
Annað er 2x4 kit meðan að hitt er 3x4.
að öllu öðru leyti eru nákvæmlega sömu speccar.
Mátt samt alveg keyra triple minni í dual móðurborð, færð þá ekki nema single ch virkni en það hefur voða lítið uppá afköstin að segja miða við restina af vélbúnaðinum. (Fer algjörlega líka eftir því hvað þú ert að gera á kvikindinu)
Mushkin er good shit, get því miður ekkert varpað fram skoðanir á hinu kvikindinu, býst ekkert við því að það sé síðra.
Sama hvað þú gerir í rauninni, can't go wrong. Best væri náttlega 4x4 kit þ.e.a.s (2x -> 2x4) ef þú ert með Dual Ch móðurborð með 4 raufum sem er alltaf raunin nema þú þú værir þá með X58 kubbasett, þá væri ideal að taka triple ch kubba.
að öllu öðru leyti eru nákvæmlega sömu speccar.
Mátt samt alveg keyra triple minni í dual móðurborð, færð þá ekki nema single ch virkni en það hefur voða lítið uppá afköstin að segja miða við restina af vélbúnaðinum. (Fer algjörlega líka eftir því hvað þú ert að gera á kvikindinu)
Mushkin er good shit, get því miður ekkert varpað fram skoðanir á hinu kvikindinu, býst ekkert við því að það sé síðra.
Sama hvað þú gerir í rauninni, can't go wrong. Best væri náttlega 4x4 kit þ.e.a.s (2x -> 2x4) ef þú ert með Dual Ch móðurborð með 4 raufum sem er alltaf raunin nema þú þú værir þá með X58 kubbasett, þá væri ideal að taka triple ch kubba.
Re: Munar miklu á þessum minnum?
takk fyrir!
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w