Síða 1 af 1
Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 00:51
af kristinnhh
Sælir
Heyrðu vinur minn er að fara til NY nuna 13 sept. Og hann ætlar að kaupa kort fyrir mig.
Eg er að spa hvaða kort myndi vera fyrir valinu ?
Og hvar væri best að kaupa kortið i NY ?? Eg er buinn að skoða
http://www.newegg.com - gtx 580 kortið er a 490$ þar
Er að spa i Geforce GTX 580 1536mb og Radeon 6950 2gb og Radeon HD 6870X2 2GB.
Eg er aðallega að undirbua mig fyrir BF3 og aðra stora leiki... Hvað finnst ykkur að ætti að skella mér a strakar ?
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 08:32
af Halldór
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 09:24
af FreyrGauti
Þegar að ég var í Boston í vor þá voru til eitthver skjákort í Bestbuy, bæði framleidd af Nvidia og síðan voru þeir líka með PNY, voru með Saphire í AMD kortunum minnir mig.
Annars keypti ég mér SSD disk þarna úti og pantaði bara á Amazon og lét senda á hótelið, bara spurja fyrst í móttökuni hvort þeir takið við sendingum fyrir gesti.
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 09:49
af ManiO
Ef menn eru á austurströndinni þá er microcenter málið. Microcenter.com
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 15:09
af kristinnhh
Takk fyrir góð svör strákar.
Leist mjög vel á þetta 6970 kort !
Mjög góðu verði þar á meðal 386$. Ég hef reyndar aldrei verið með Amd/Ati kort áður. Er með Geforce GTX 460 1gb í augnablikinu sel það
þegar nýja kortið mitt kemur. Ég er bara að spá í skjákorti bara fyrir leiki ! Ég vil keyra allt í hæstu mögulegum gæðum eins og allir.
Er þetta R6970 2g svarið fyrir því strákar ?? Ég þarf að vera alveg pottþéttur útaf ég er enginn séni í þessu þess vegna kem ég til ykkar
í leit af svari við því.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... msi%206970Endilega hendið á mig svörum eða fleirri uppástungum. Útaf innan 5 daga þarf ég láta vin minn vita hvað kort ég mun taka
Fyrirfram þakkir
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 20:25
af Halldór
6970 kortið er clockað á 940MHz og með 2GB en 580 er bara á 772MHz með 1,5GB. Persónulega er ég að fara að kaupa 6970 kortið

Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 20:30
af ViktorS
Halldór skrifaði:6970 kortið er clockað á 940MHz og með 2GB en 580 er bara á 772MHz með 1,5GB. Persónulega er ég að fara að kaupa 6970 kortið

Samt
rústar GTX580 AMD 6970 en er reyndar dýrara.
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Fös 09. Sep 2011 21:49
af kristinnhh
Takk takk.
Heyrðu ég hef tekið lokaákvörðun og ég ætla kaupa Radeon 6970 2b HD kortið.
Budgetið leyfði ekki fyrir 580 kortinu. Enn sá á netinu að 6970 kortið er rétt á eftir 580 .. Verðmunur 6970 : 380$ . 580 : 500$
Þetta kort keyrir eflaust allt það nýjasta í döðlur þannig ég ætti ekki að hafa áhyggjur. Enn eitt ég er með 600w aflgjafa núna
Þarf ég að uppfæra aflgjafann er það nauðsynlegt
Fyrirfram þakkir
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Lau 10. Sep 2011 00:38
af Halldór
ViktorS skrifaði:Halldór skrifaði:6970 kortið er clockað á 940MHz og með 2GB en 580 er bara á 772MHz með 1,5GB. Persónulega er ég að fara að kaupa 6970 kortið

Samt
rústar GTX580 AMD 6970 en er reyndar dýrara.
þú ert að bera saman vittlaus kort þetta kort sem ég var að benda honum á er Overclockað úr 880MHz yfir í
940MHz sem er mjög mikil breyting
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Lau 10. Sep 2011 00:40
af MatroX
Halldór skrifaði:ViktorS skrifaði:Halldór skrifaði:6970 kortið er clockað á 940MHz og með 2GB en 580 er bara á 772MHz með 1,5GB. Persónulega er ég að fara að kaupa 6970 kortið

Samt
rústar GTX580 AMD 6970 en er reyndar dýrara.
þú ert að bera saman vittlaus kort þetta kort sem ég var að benda honum á er Overclockað úr 880MHz yfir í
940MHz sem er mjög mikil breyting
care? yfirklukkar bara 580gtx kortið í 900mhz og skilur þetta 6970 eftir.
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Lau 10. Sep 2011 00:51
af Halldór
kannski hefur hann ekki þekkinguna eða kannsi vill hann ekki taka áhættuna með að stúta skjákortinu (persónulega nýbúinn að steykja eitt stykki

)
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Lau 10. Sep 2011 00:52
af kjarribesti
Halldór skrifaði:kannski hefur hann ekki þekkinguna eða kannsi vill hann ekki taka áhættuna með að stúta skjákortinu (persónulega nýbúinn að steykja eitt stykki

)
Þá skaltu remova (OC VÆNTANLEGT) á örranum þínum,
Ég vil ekki heyra um það að þú hafir brennt úr honum

Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Lau 10. Sep 2011 01:00
af Halldór
x) satt nema það sem ég bræddi úr var eiginlega ekki mér að kenna

Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Lau 10. Sep 2011 02:09
af kristinnhh
Okei strakar er svona að reyna skilja þetta ..
Þetta ligthning 6970 overclockar 940mhz enn stock 6970 ( kemur i 3-4 typum ) er i ca 880mhz .
eg ætla kaupa Msi 6970 lightning sem Halldor benti mer a.. Er það ekki solid ?
Re: Kaup a skjakorti i USA..Mig vantar skoðanir
Sent: Lau 10. Sep 2011 10:27
af Halldór
kristinnhh skrifaði:Okei strakar er svona að reyna skilja þetta ..
Þetta ligthning 6970 overclockar 940mhz enn stock 6970 ( kemur i 3-4 typum ) er i ca 880mhz .
eg ætla kaupa Msi 6970 lightning sem Halldor benti mer a.. Er það ekki solid ?
persónulega þá tel ég það vera solid og ætla ég að fá mér þannig um næstu mánaðarmón vonanadi
