Corsair XMS Dominator stækka í 4gb ?
Sent: Fim 08. Sep 2011 10:01
ég var að pæla ég er með Corsair XMS Dominator 1066MHz vinnsluminni, ddr2 ofc. þegar ég er að spila leiki þá er vinnsluminnin alltaf í 100% vinnslu þannig ég þarf augljóslega að upgrade-a eru þetta einhvað rosaleg minni eða er ég mikið betur staddur ef ég fæ mér bara 2x2gb minniskubba 800mhz ?