Síða 1 af 1

6850 crossfire Power Consumption.

Sent: Mið 07. Sep 2011 00:03
af krizzikagl
Sælir vinir, veit ekki alveg hvort þetta sé réttur flokkur en allavega :)

Ég er að fara að fjárfesta í 2x Gigabyte 6850 bráðum og er að velta fyrir mér hvort aflgjafinn minn sé nógu öflugur.

setupið er :
i5 2500K / kannski með smá overclock
Mushkin enhanced 2x2 1600 mhz minni
Asus P8H67-M móðurborð
1x sata diskur og 2x IDE diskar
3x 200mm LED fans, og ein 120mm
diskadrif
og svo auðvitað Skjákortin.

er 650W 2-3 ára aflgjafi nóg ?

Re: 6850 crossfire Power Consumption.

Sent: Mið 07. Sep 2011 00:12
af KristinnK
Stutt svar: Já.

Ef aflgjafinn er ekki eitthvað algjört cheap-o-matic rusl, þá er 650W nóg. Passaðu bara að PCI-E tengin séu á sínu +12V railinu hvert, hvort kortið dregur meir en 10 Amper.