Tveir SSD diskar og sata stýringarnar
Sent: Sun 04. Sep 2011 23:18
Ég var að hjálpa einum að tengja tvo 120GB Vertex3 í tölvu, diskarnir voru uppfærðir úr 2.08 í 2.11 gekk vel.
Spurningin er: er betra að setja þá á sitthvora SATA stýringuna eða skiptir það ekki máli?
Ég setti þá báða á sömu SATA stýringuna og síðan 2TB HDD á aðra stýringu (stillt AHCI), síðan er geisladrifið á þeirri þriðju (það er sata líka).
Ég coperaði síðan Steam folderinn (21GB) á milli drifa, Win mældi það sem 330MBs ...
Hefði ég farið í 500MBs ef diskarnir hefðu verið á sitthvorri stýringunni?
Eða eiga bæði portin að halda fullum hraða?
Spurningin er: er betra að setja þá á sitthvora SATA stýringuna eða skiptir það ekki máli?
Ég setti þá báða á sömu SATA stýringuna og síðan 2TB HDD á aðra stýringu (stillt AHCI), síðan er geisladrifið á þeirri þriðju (það er sata líka).
Ég coperaði síðan Steam folderinn (21GB) á milli drifa, Win mældi það sem 330MBs ...
Hefði ég farið í 500MBs ef diskarnir hefðu verið á sitthvorri stýringunni?
Eða eiga bæði portin að halda fullum hraða?