Hvaða hljóðkort ?
Sent: Sun 04. Sep 2011 22:32
Eins og sést í titlinum að ég er að hugsa mér að fara að fá mér hljóðkort og hætta að nota innbyggðakortið á móðurborðinu (GA-965P-S3)
Ég tengi kortið við Sony DAV-X1V front surround heimabíó og horfi aðalega á HD myndir með DTS hljóði,en hef ávallt tengt í gegnum SPDIF tengið á móðurborðinu, og hugsa að ég muni gera það áfram með nýju korti? eða hvað?
Budget er algjört max 15.000kr.
Ég tengi kortið við Sony DAV-X1V front surround heimabíó og horfi aðalega á HD myndir með DTS hljóði,en hef ávallt tengt í gegnum SPDIF tengið á móðurborðinu, og hugsa að ég muni gera það áfram með nýju korti? eða hvað?
Budget er algjört max 15.000kr.