Hvaða hljóðkort ?

Skjámynd

Höfundur
peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Hvaða hljóðkort ?

Pósturaf peer2peer » Sun 04. Sep 2011 22:32

Eins og sést í titlinum að ég er að hugsa mér að fara að fá mér hljóðkort og hætta að nota innbyggðakortið á móðurborðinu (GA-965P-S3)

Ég tengi kortið við Sony DAV-X1V front surround heimabíó og horfi aðalega á HD myndir með DTS hljóði,en hef ávallt tengt í gegnum SPDIF tengið á móðurborðinu, og hugsa að ég muni gera það áfram með nýju korti? eða hvað?

Budget er algjört max 15.000kr.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort ?

Pósturaf gutti » Sun 04. Sep 2011 23:55





dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort ?

Pósturaf dave57 » Mán 05. Sep 2011 01:48

Sæll,

keypti þetta kort hjá Kisildal um daginn

http://kisildalur.is/?p=2&id=1575

http://uk.asus.com/Multimedia/Audio_Cards/Xonar_DS/#

átti fyrir Sound Blaster XFi kort, sem bilaði. Er töluvert hrifnari af þessu, finnst það höndla betur DTS hljóð, eins og er
í flestum HD Bíómyndum sem maður sækir. Spila ekkert tölvuleiki svo ég hef engan samanburð í þeim efnum.

Held reyndar að þetta kort sé aðeins með SDIF yfir ljós, (TOSLINK) ekki Coax. Flestir magnarar eru samt með Toslink inngang.

Það er líka alltaf gott að fá ráðleggingar í kísildal.


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort ?

Pósturaf Olafst » Mán 05. Sep 2011 08:35

Sammála því að taka Asus frekar en Creative.
Hef átt nokkur Creative kort í gegnum tíðina og hef ekki verið ánægður með þau.



Skjámynd

Höfundur
peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort ?

Pósturaf peer2peer » Mán 05. Sep 2011 23:50

Hugsa að ég láti vaða Asus Xonar Ds :) þakka ykkur kærlega fyrir ráðleggingarnar.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |